Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 210
210
Um fjárhagsmálið.
þyrfti ab taka, og þvf næst yröi sjólifesforíngjar vorir afe
læra ab tala íslenzku í sjdmannaskólanum, og þa& hefir
mönnnm þó varla komib til hugar. Eg held Islendíngar
eigi ab taka sbr fram í sjómennsku mestmegnis á skipum
sjálfra sín, og eina rá&ií) til ab styrkja þá í þessu efni er,
ab hlaupa svo undir bagga meb þeim um 10 til 20 fyrstu
árin, aí) þeir geti aukib tekjur sínar, án þess ab íþýngja
sér meí) álögum, sem mundu ver&a þúngbærar landinu,
er svo er lángt á eptir í öllu, a& þar er t. d. hvorki
vegir eba póstgaungur — nema þetta póstskip, sern vér
sendum þángab í sumarmánu&unum. þa& hi& bezta ráb,
segi eg, til a& hjálpa þeim, er a& láta þá ekki þurfa a&
kaupa sjálfsforræ&i sitt ofdýrt, e&a kaupa þa& me& því,
a& leggja á sig slíkar byr&ar, sem hindra mundu alla
fjöruga og fljóta framför í efnahag þeirra og atvinnu
þessar þrjár breytíngar-uppástúngur þarf þíngib a& sam-
þykkja, ef menn vilja hafa málib nú á enda kljáb, því ef
frumvarp nefndarinnar yr&i samþykkt hér í bá&um þíngum,
og stjórnin gengi a& því og leg&i þa& fyrir alþíng, þá
rnundi þa&, a& eg held, ekki lei&a til þeirra málalykta,
sem vér eigum a& leitast vi& a& ná.
Bjerring (prófessor frá Khöfn) kva&st me& engu móti
geta studt breytíngar-atkvæ&i Blougs, en ætlar annars
framsögumanni a& koma me& ástæ&ur gegn þeim. þar
á móti ætlar hann að skýra frá, hva& hafi komib sér til
a& koma fram me& uppástúngu til breytíngar, eptir a&
hann hafi farib nokkrum or&um ttm a&alsko&un sína á
málinu.
þegar eg hlaut þann sóma, segir hann, a& vera kosinn
í nefnd þá, sem stjórnin setti 1861 til a& rannsaka fjár-
hagsmál íslands, fekk eg tí&um tækifæri til a& kynnast
þeim uppkvæ&um og kröfum, sem hafa komib fram í þessu
máli af íslands hálfu til hins danska ríkissjó&s, þareð
sá ma&ur, sem hélt fram kröfum þessum, og var forseti