Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 213
Um fjárhagsmálið.
213
Íslendínga, heldur en ef þessir 15,000 rd. yrSi Teittir til
yfirstjórnarinnar á landinu. Annars skyldi eg ekki vera því
raótfallinn, ai) ákvör&unin um, hvernig tillagi þessu skuli
verja, falli alveg burt úr lagafrumvarpinu, eins og Ploug
hefir þegar hreyft, og enda mun eg bera þab meb miklu
jafnabargeöi, þó ai) þíngib felli uppástdngu mína.
Dómsmálará&gjafinn: Svo a& eg ekki fari -ein-
förum meira en þörf er á, þá vil eg, líkt og tveir þíng-
menn er tölu&u á undan, þakka nefndinni. Alitsskjal
hennar er efnisríkt og kjarnmiki&, og tekur, a& mér vir&ist,
fram flest a&alatrifei í málinu, þó þa& kynni þykja réttara,
a& heimfæra þau ö&ruvísi en nefndin hefir gjört, og ekki
get eg komizt a& sömu ni&urstö&u sem hún í því tilliti.
þegar þetta mál var rædt her í fyrsta skipti, æsti eg mér life-
veizlu af þíngsins hendi til a& breyta frumvarpi þessu
afe tvennu leyti frá því, er þjó&þíngife haf&i samþykkt:
fyrst óska&i eg, a& sleppt yr&i því úr frumvarpinu, er
komife var þar inn og lýtur a& ríkisréttindum, því þessar
greinir valda, a& frumvarpinu ver&ur tæplega framgengt
me&an þetta ríkisþíng stendur yfir. í annan stafe vildi eg
fá hækkafe hi& fasta fjártillag til íslands, því þa& hefir
þjó&þíngife sett svo lágt, a& eg hefi enga von um a& sam-
komulag komist á vi& Íslendínga í stjórnarskipunarmálinu
me&an þannig stendur. Nefndin hefir ekki orfeife vi& þessari
bón minni, og lítt hefir enn, því mi&ur, mótafe fyrir, a& þíngife
mundi gánga í móti nefndinni. Ef a& þíngife nú féllist á sko&un
nefndarinnar, þá ver&ur stjórnin afc álíta þau úrslit málsins
mjög óheppileg, og eg ver& a& taka þa& fram, a& þá& er
eigi minni ábyrg&arhluti a& valda því, a& mál ver&ur eigi
til lykta leidt í tæka tí&, heldur en í því, a& koma máli
fram á einhvern tiltekinn hátt. því gleyma menn opt, e&a
gá þess ekki, einkum hér á landi, og því vil eg taka þa&
fram í þessu máli, af því eg álít þa& bæ&i mikils vert
og rétt. Stjórnin, og eg sjálfur vissulega fyrir mitt leyti,
er á því, a& nú sé hi& rétta augnablik til a& rá&a þessu