Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 214
214
Um fjárhagsmálið.
máli til lykta; þab er vort álit, afe Íslendíngar sé nú þaí)
bezt fyrirkallabir, sem þeir geta orbib, til þess a& mái
þetta geti fengife gúfcan enda, og a& eigi muni síbar
vænna; því ef vér dveljum nú málife, eSa skjútum því á
frest, þá getur vel verib, aí) hugur manna á íslandi breytist,
eí)a snúist múti oss í gremju, og þá mun oss veita örbugra
a& semja, þú vér bjú&um sí&ar jafnmikib. Eg ver& því
a& ítreka sterklega, a& stjúrnarinnar sko&an er sú, a& nú
rí&i á a& hagnýta tímann. En á hinn búginn skal þa&
ekki fur&a mig, þú menn hér finni til úvildar og breg&i
í brún, þegar þeir huglei&a kröfur þær, er Islendíngar hafa
komi& fram me&, einkum í stjúrnlegu tilliti, á þeim 20 árum,
sem mál þetta hefir nú sta&i& yfir, og er e&lilegt a& þetta
komi fram, þegar þíngi& hefir máli& til me&fer&ar í fyrsta
skipti, a& kalla má, sí&an ríkislögin voru sett, og a& þíng-
menn sé a& sinni tregir á a& stíga svo lángt, sem vonanda
er þeir muni sí&ar gjöra. þa& er því e&lilegt, a& stjúrnin
her&i eigi svo mjög á þessu árí&anda máli í þessari
þíngsetutí&, sem hún ella mundi hafa gjört, en þú ver&
eg a& ítreka þa&, a& nú eru afdrif málsins komin a&
raestu leyti undir landsþínginu, og a& minni hyggju
tekst þíngi& eigi alllitla ábyrg& á hendur, ef þa& hamlar
stjúrninni frá a& rá&a þessu máli til lykta me& þeim hætti,
sem hún er byrju& á.
Hafi eg ei a& sí&ur geti& rángt til, sem eg vildi úska
a& væri, og skyldi þíngi& vera tillei&aniegt til a& styrkja
stjúrnina, þá er þa& naufesynlegt a& hrinda þeim atri&um
úr frumvarpinu, anna&hvort vi& þessa umræ&u e&a hina
næstu, er snerta ríkisréttindin, og komizt hafa inn sum á
fúlksþínginu, og sum mundu koma, ef nefndarálit þessa
þíngs yr&i ofaná. þ>a& er sjálfsagt og e&lilegt, og er
enda þar afe auki lofafe fslendíngum áfeur fyrmeir, a& ekki
getur komi& í mál afe gefa nein lög, sem ákve&i nákvæm-
lega um stö&u Islánds í ríkinu, án þess a& Islendíngar hati
rædt þau á sérstöku þíngi í landinu sjáIfu,og a& þa& hi& sama