Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 215
Um fjárhagsmálið.
215
þíng hafi sagt um þab álit sitt þetta Yar, sem allir vita,
efnib í konúngsbrðfinu 23. septembr. 1848, og þar vill
hin núverandi stjórn ekki hopa frá í nokkurn
máta. þab er þessvegna auBsætt, a& eins og nú stendur á,
þá er ómiigulegt a& lög geti komií) út meb því
efni, sem nefndarálitiS fer fram á. Eg get ekki heldur
sé&, a& þa& sé anna& en óþarfi fyrir þíngi&, a& láta álit sitt
koma fram í laga formi, á&ur en þa& taki þá stefnu, a&
fylgja máli stjórnarinnar, og þa& enda þó mönnum þætti,
a& bæ&i Islendíngar og bin fyrri stjórnarfrumvörp hafi
haft mjög skakkar sko&anir, a& því leyt.i sem til ríkisréttar
horfir. þessa þarf alls eigi vife, því eg held, eins og
framsöguma&ur einnig lét í ijósi, a& þíngmenn muni þykjast
vissir um, a& stjórnin muni í öllum helztu atri&um vera
samdóma sko&un nefndarinnar, a& því leyti ríkisréttindin
snertir; þar a& auki sé eg ekki betur, en a& ríkisþíngifc hafi
í hendi sér, þó þa& fallist á stjórnarfrumvarpi&, — enda
me& einstöku breytíngum ef til vill, sem eg skal í enga
sta&i mótmæla — a& tiltaka þær ákvar&anir, er gánga skuli
á undan, fyr en a&skilna&ur fjárhagsins geti komizt á;
því ríkisþíngiö þarf ekki a& greifca samþykki sitt þar til,
fyr en stjórnréttindum Danmerkur er skipafc svo, a& ríkis-
þíngife álítur þeim vifc engu hætt. Eg get því ekki vifcurkennt,
afc nein nau&syn beri til nú í svipinn afc setja þessar
stjórnlaga greinir inn í frumvarpi&, til þess afc koma áliti
ríkisþíngsins um réttindi íslands í stjórnlegu tilliti í laga
*) Auglýsíng konúngs tit alþíngis 19. maí 1849 gengur lengra,
því þar er lofað, að þetta liifc sérstaka þíng (þjóðfundurinn)
skuli starfa að („forhandle”) frumvarpi um stjórnarmálið, og það
er almennur skilníngur, að orðið uforhandle” gefi til kynna fullt
þínglegt atkvæði. Hér er þá ljóslega tekið fram, ef það þykir
ekki nógsamlega gjört í konúngsbréfinu 23. septembr. 1848,
að þjóðfundurinn átti og á sama atkvæði í stjórnmálum Islands,
eins og ríkisiagaþírigið í Danmörku átti um hið danska
stjórnarmál.