Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 217
Urn fjárhagsmálið.
217
a& veita nærri svo yíirgripsmikife sjálfsforræBi, og nú er
gjört ráfe fyrir. þa& sem lagt var fyrir nefndina ab
rannsaka var þa&, hvort ísland gæti sjálft borib sig, og
hvort þa& þyrfti tillag frá Danmörk fyrst í staö. þ>ess
má og minnast, sem getib var, ab sá mabur, sem fremur
öbrum í nefndinni þáttist kallabur til ab tala máli íslands
einkanlega, var mjög svo beryrtur og harbsnúinn í nefndinni,
og kom fram meb óháflegar og ósanngjarnar kröfur —
þab er hreint ab segja mitt álit —, svo ab þetta hlaut ab
hafa áhrif á hina nefndarmennina. f>ab var öldúngis
eblilegt, ab þegar þessi nefndarmabur kom fram og kvab
Islendínga eiga ævarandi kröfu til Danmerkur, sem væri
120,000 rdl. árlega, fyrir þab sem hefbi skeb á fyrri
tímum, ab mabur þá freistabist til ab svara honum1 2:
i(þib hafib einkis ab krefjast, en þab er einúngis takanda
í mál, ab þib fáib fyrir sanngirnis sakir sumpart fast
tillag, sem skalvera 12,000 rd. árlega, og er fyrir ymsar
hinar fyrri atgjörbir, er ver getum metib — og þetta
samsvarar einmitt tekjunum af jarbagózi því, er ábur
var lagt til skólanna á íslandi3 — sumpart, þareb þetta
ekki nægir ykkur fyrst um sinn, skulub þib fá tillag til
brábabirgba”. þá var ekki gjört ráb fyrir, ab fjárhagur
Islands og Danmerkur skyldi verba skilinn ab öllu3, og
') J>að er þá játað hér, að þegar gildum kröfum vorum er neitað
þá er það af því, að menn láta sigrast af freistíngunni, en ekki
leiðast einúngis af því, sem rétt er í sjálfu sér. það er freist-
íngin,en ekki sannleikurinn, sem heflr ráðið.
2) Gózin voru ekki eiginlega lögð til skólanna, heldur til biskups-
stólanna, eða biskupanna, og skólakostnaðurinn svo settur
uppá þá. f>eir nefndu 12000 rd. voru ekki heldur einúngis fýrir
stólagózin, heldur bæði fyrir þau og konúngsgózin, og þetta árgjald
samsvarar ekki heldur tekjunum af þessum gózum, heldur er það
leiga, til tekin að handa hófl, af andvirði þess sem selt hefir
verið, eða nokkurs af því, án tiilits til þess, hvers virði það var,
og án tillits til breytíngar á peníngaverði eða nokkru öðru.
'0 I erindisbréfl nefndarinnar stóð einmitt, ab hún skyldi segja
álit um, hvexnig fjármálin gæti orðið aðskilin fyrir fullt og allt.