Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 221
Um fjárhagsmálið.
221
í hendur, á í þeim efnum a& hafa ábyrgh einúngis fyrir
ríkisþínginu. Eg túk svo eptir, sem framsögumabur seghi
þetta, en þab er ekki eindregib í or&unum — Hin 3-
gr. nefndarálitsins er mer ekki allskostar ljás. Eg hefi
tii einkis brotib heilann, til a& reyna ab komast ab því,
hverskonar íslenzk mál þab se, sem sagt er um, ab þau
heyri undir sérstök íslenzk mál, en sé þ<5 ekki ab öllu
leyti um sérstakleg efni íslands, heldur ab þau snerti
einnig Danmörk. þaí) er inér ekki mögulegt ab koma
auga á, hverskonar mál þetta ætti ab vera, eba hver
naubsyn reki til aí> fá slíka lagagrein. Mér viröist her
liggja fyrir afe ákveba, hver skuli vera fslands sérstaklegu
mál, þau mál, sem Islendíngar skuli eiga rétt á afe setja
lög um ásamt mefe konúngi, án þess þar komi til nokkur
tilsjón af ríkisþíngsins hálfu; en þegar þetta er ákvefeife,
þá hljöta öll önnur mál afe vera ekki sérstaklega íslenzk.
þafe finnst mér einnig mjög undarlegt, afe þafe skyldi
ákvefeife mefe lögum, hvort eitthvert mál skyldivera sérstaklegt
íslenzkt máiefni. Framsögumafeur sagfei sjálfur, afe þafe væri
hife efelilega og sjálfsagt, afe þafe yrfei fyrst og fretnst
stjórnin, setn réfei, og yrfei til afe ákvefea, hvar þesskonar
mál skyldi tekife til mefeferfear, en ef nú stjórninni skjátl-
afeist í afe ákvefea þetta, þá liggur þafe beint vife, afe hún
stendur eins í þessu og öferu ábyrgfe á gjörfeum sínum fyrir
ríkisþínginu, svo afe hver hennar ávirfeíng gæti stafeife til b<5ta
á þann hátt, sem lög standa til. Eg get þessvegna ekki séfe,
afe neitt verulegt áynnist, —eg held jafnvel, afe ríkisþíngife
misti fremur í vife þafe — þó afe sett yrfei þafe lögmál,
afe úrslit um mefeferfe þessara mála gæti afe eins orfeife
ákvefein mefe lögum, sem ríkisþíngife samþykkti, því til
þess þyrfti þó samþykki stjórnarinnar, þafe er afe segja
þess ráfegjafa, sem mönnum þótti hafa farife rángt afe. —
þegar menn vilja fá Íslendíngum í hendur fullt skattálögu-
vald. þá veit eg ekki, hvort ástæfea sé til afe taka undan
metorfeaskatt þann, er íslenzkir embættismenn greifea,