Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 223
Um fjárhagsmálið.
223
einkum stefnt í því afe fyrrverandi rál&gjöfum, og — eg
verö aö segja þaö meí) miklum harmi — einkum ai> þeim
rá&gjafa (Leuning), sem heíir ábyrgbina á því stjórn-
laga-frumvarpi, sem hér er í fylgiskjölunum, því þafe er
mér rábgáta, hvernig hann hefir getab átt þátt í því,
þegar eg hugleibi þá stórmiklu virbíngu, sem eg hefi
borib fyrir mannkostum hans og viturleik. En einmitt
þess vegna hefi eg líka verit) hissa á, ab dómsmálaráb-
gjafinn vill hrinda allri ábyrgbinni uppá landsþíngib, og
allt ríkisþíngib, þó ab þab taki fram lítinn en þó réttan
fyrirvara, þegar stjórnin loksins sjálf kallar þab til málsins,
eptir ab ríkisþíngib hetir ab sínu leyti lofab hverri stjórn-
inni eptir abra, hverjum dómsmálarábgjafanum á fætur
öbrum, ab rázka og rusla í þessum íslenzku málum eptir
gebþekkni um 20 ár, án þess ab láta þab i neinu til
sín taka. Ab byggja þab á þessu, ab vér ættum ab
svara ábyrgb fyrir þó málib ónýttist, )>ab gengur ( mesta
lagi yfir mig. Nei, þab held eg mér sé óhætt ab segja,
ab í vibskiptunum vib Island má ríkisþíngib eiga þann
lofstír skilinn, ab þab hefir bæbi verib fúst til framlaga og
þolinmótt, og sé þab ekki látib ásannast, þá er þab eitt af
þeiin hlutum, sem bæbi þjóbir og einstakir menn mega
búast vib, og vér Danir höfuin sannarlega aldrei þurft ab
komast uppá kenjar í þeim efnum; og eins er líka sumt
í þessu máli, sem fram hefir farib á Islandi, ab þab ber
í mínuin augum einhvern ónotalegan keim af því, sem
hefir komib fram vib oss í hinum sublægu pörtum rík-
isins. þetta atribi á ekki ab koma oss til ab faliast á
kröfur rábgjafans, einkum Jiegar þær fara fram á, mebai
annars, ab vér eigum fyrirfram ab kasta öllu því fyrir
borb. sem hér er tekib fram til ab tryggja hin dönsku
n'kislög, sem er varnarmebal hins danska ríkis og hins
danska ríkisþíngs, gegn árásum, er ab nokkru leyti hafa
verib studdar af þeim rábgjöfum, sem hafa oss ábyrgb
ab svara í þessum málum — því fyrir oss hafa ráb--