Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 224
224
Um fjárhagsmálið.
gjafarnir veri?) ábyrgbarraenn í þessum raálum híngabtil,
og munu verba hér eptir — og ab vér skulum kasta
þessu fyrir borb af einskæru trausti til rábgjafans sera nú
er, af því hann viburkennir og gengst vi&, ab hann sé í
öllu verulegu samdúma því, sem nefndin hefir boriö fram.
Eg skal nú ekki fara hart í þafe, afe þessi orfein ((í öllu
verulegu” hafa mjög litla ábyrgfe til afe bera, þegar mafeur
ber þau orfe satnan vife smá-athugasemdir hans vife nefndar-
álitife; og þú þafe væri allt sem fyllst, þá ber þess afe
gæta, sem ifeuglega hefir verife sagt og sannazt hefir, afe
ráfegjafar eru harfela daufelegir sera ráfegjafar (þíngmafeur
einn: — og sjálfir líka!) - þafe er líka satt, en þafe
kemur ekki þessu niáli vi& — svo afe þú menn heffei á
því fullt traust, afe einhver ráfegjafi vildi koma einhverjum
lögum fram á þann efea þann hátt, þá mega menn þú ekki
missa sjúnar á því, afe ráfegjafar eiga opt býsna stutta
setu i tign sinni. þafe er ekki lángt sífean, a& þessi ráfegjafi
átti skammt úfarife til afe falla fyrir því sverfei, sem hann
haf&i sjálfur hengt yfir höfufe sér, svo a& ekki munafei nema
svosem einu atkvæ&i efea tveimur, ef til vill, enda eru þess
fyr dæmi, afe ráfegjafar molna býsna fljótt, og kunna afe fara
útúr ráfeaneytinu þegar minnst varir, sakir einhvers stjúrn-
armáls, sem enda varla nokkur mafeur í veröldinni, afc eg held.
mundi láta sér detta í hug a& leggja þá í ábyrgfe fyrir *.
þafe er því mitt álit, a& þafe sé rángt, afe byggja á
því trausti, afe hinn núverandi ráfegjafi muni sjá sem bezt
fyrir málinu, og þafe er rángt afe ímynda sér, afe vér getum
gjört oss ánægfea mefe þetta; þafe er enda útilheyrilegt afe
taka þafe í mál, eptir því sem vér höfum nú séfe fj'rir oss af
því, sem liggur eptir hina afera dúmsmálará&gjafa, sem hafa
í sannleika haft eins gúfe skilríki og heimildir til afe njúta
trausts manna, einsog þessi hinn núverandi ráfegjafi hefir.
þafe er og ætian mín, afe skofean hans sjálfs á þessu máli,
1) þetta lýtur til ráðgjafans, þegar hann gekk úr stjórniririi einu-
sinni áður.