Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 225
Um fjárhagsmálið.
225
og hvern veg þa& eigi ah fara fram, sé ekki byggb á neinu
hellubjargi, því hann sagbi nýlega — hafi eg misskilib
hann bib eg hann leibrétta mig, en eg skildi hann svo —
ab ábur en þessu máli gæti orbib rábib til endiiegra lykta,
þá yrbi ab kalla aptur saman sérstakt íslenzkt þíng, sam-
kvæmt loforbi því, sem gefib var 1848; ogþóer þab eptir
mínu áliti greinilega sýnt í einu af fylgiskjölum þessa
frumvarps, ab Íslendíngum hefir aldrei verib lofab neinu
stjórnlaga þíngi — þab er nú þab sern Islendíngar heimta —
heldur abeins því, ab heyrt skyldi álit þíngs Íslendínga í
landinu sjálfu, því mönnum þútti vanta til atkvæbis ísiend-
ínga á ríkislagaþínginu (1848—49), ab bæbi voru fáir
fulltrúar af þeirra hendi, og þar ab auki kjörnir til þíngs
meb þeim hætti, sem naubsyn knúbi til, eptir því sem þá
stúb á, ab þeir voru nefnilega konúngkjörnir; þútti því
betur fallib, ab málib yrbi rædt ab nýju1. þab er og
sýnt í áburnefndu fylgiskjali, ab fslendíngar hafa síban
sjálfir sleppt kröfunni um stjúrnlagaþíng (þjúbfund)2, og
viburkennt, ab alþíng væri hib rétta fulltrúaþíng til ab
semja eins um þetta mál og önnur af íslands hendi. þab
hefir reyndar komib fram vib og vib aukaklausa til áréttis, og
bebib um sérstakt þíng, en á seinni tímum hefir því aldrei
verib framfylgt fyrir alvöru, ab vefengja lögmæti þess, ab
samib væri vib alþíng um þetta mál, ellegar ab loforbib um,
ab heyra tillögur frá sérstöku þíngi í landinu sjálfu, væri
ekki fyllilega ent meb því, ab semja vib alþíng. þetta er
Hér er það að nokkru leyti játað, þ<5 sagan sé ekki sögð heil,
að atkvæði íslendinga á rlkislagaþínginu gat ekki verið skuld-
hindandi fyrir Island.
2) þetta er misskilníngur, einsog allir vita, sem kunnugir eru þessu
máli. Hér er einsog vant er, að Islendíngar hafa viljað allt til
vinna að mál þetta kæmist til góðra lykta með friði, og hafa
þessvegna ekki gjört frágángssök úr því, þó málið yrði útkljáð á
alþíngi, en ekki þjóðfundi. Nú heflr sú tilhliðran sýnt sig
árángurslausa.
15