Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 226
226
Um fjárhagsmálið.
líka tekib fram í ástæ&unum fyrir frumyarpinu frá ráfe—
gjafanum, en samt held eg, aí> eg hafi ekki misskili?) hann,
þ<5 eg segi, ab hann talabi eigi ab sífeur nú um serstaklegt
þíng á íslandi, sem yrbi ab kjósa til, og sem ætti ab
fjalla um mál þetta.
Hvab hinar smærri athugasemdir rábgjafans snertir,
þá skal eg ekki tefja mig yib þær ab svo komnu, eptir
ab málib er komib á þetta stig, sem nú er. Eg skal
abeins geta þess, ab mbr finnst mótbára hans gegn 3. gr.
í nefndarálitinu ekki allskostar rett, ab stjórnin skuli abeins
til brábabirgba ákveba, hvort leggja skuli þab eba þab mál
fyrir alþíng, eba fyrir ríkisþíngib, en ab þessi úrskurbur
verbi ekki ab fullu og öllu. Rábgjafinn bar þab fyrir
sig, ab sá, sem úrskurbabi, væri undir ábyrgb fyrir ríkis-
þínginu, og mætti draga hann fyrir dóm; en hann helt,
ab eigi mundi tjá ab skipa htírum meb lagabobi, því
rábgjafinn mundi rába konúngi frá ab skrifa undir. En
þab fer fjarri, ab þab eigi hér vib, ab láta skera úr slíku
máli í ríkisdómi. Eigi er heldur hægt ab greiba úr því,
sem hér þarf vib í þessu efni, meb Hallrahæsta úrskurbi”,
einsog hin sérstaklegu grundvallarlög (Islands) komast ab
orbi, eba af Hkonúngi í ríkisrábi”, heldur verbur þab ein-
úngis gjört meb lagabobi, sem ríkisþíngib samþykkir. Ab
öbrum kosti yrbi þab í rábi, ab takmarka vald ríkis-
þíngsins, en til þess þarf ab breyta grundvallarlögunum, og
því hefir þó enginn stúngib uppá enn í þessu máli, heldur
hinu einúngis, ab fá fast ákvebib, hvab nú væri gildur
réttur eptir réttum skilníngi, svo ab þar frá mætti ekki
víkja án þess ab skerba ríkislögin. Nefndin gjörir ekki
mikib úr þessu ab öbru leyti en því, ab menn hafa vabib
í villu og svíma eins í þessu atribi og öbrum, svo ab
ríkisþíngib hefir hina allra sterkustu hvöt til, ab kalla
alla hlutabeigendur, ef eg má svo ab orbi kveba, til réttrar
reglu, og skipa þeim ab fara götuna.
þab er sjálfsagt, ab eg er alveg samdóma dómsmála-