Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 227
Um fjárhagsmálið.
227
ráðgjafanum, a& ekki se takanda í mál a& fallast á uppá-
stúngu Plougs urn, ab samþykki alþíngis þurfi tilþess, ab
heimtaí) verbi fégjald og útboí) af Islandi til ríkisins
almennu nau&synja. þíngmabur þessi byrja&i á, ab segj-
ast vera samdóma sko&un nefndarinnar í hinum stjórn-
legu efnum; en þetta samlyndi hefir í rauninni ekki mikib
ab þýba, þegar hann kemur fram meb uppástúngur, sem
eru þvert þar ofaní. þaf) eru þau tvö abalatri&i, sem
nefndin byggir á: 1) a& hin sérstöku mál heyri undir
alþíng — me& þeim fáu og lítilfjörlegu fyrirvörum, sem
samdir eru vegna þess, a& Island er ekki neitt ríki sér,
heldur einn óa&skiljanlegur hluti hins danska ríkis, og þessir
fyrirvarar eru sannarlega bœ&i nógu fáir og nógu veikir;
— 2) en aptur á móti a& öll þau mál, er snerta ríkisins
almennu efni, hvort sem þa& eru löggjafarmál e&a skatta-
mál, þá skuli þau öll heyra undir þau ríkisvöld, sem ríkis-
lögin hafa sett. þetta eru þær tvær undirstö&ugreinir,
sem -nefndin byggir alla sína sko&un á, og eg er sannfær&ur
um, a& hver sá, sem hugsar um raáli&, getur fallizt á
þær. En þegar svo er, þá getur ómögulega komi& vafi
á réttindin til þess a& heimta skatta e&a útbofe. Neíndin
gjörir ráfe fyrir, a& þess muni lángt a& bí&a, a& neytt yr&i
þessarar skattkva&ar, og a& þar ver&i lítil líkindi til,
hvernig sem fer, a& slíkt geti komizt til framkvæmdar
um þa& tímabil, sem menn geta nú litife yfir; en ríkis-
þíngife getur ekki afsalafe sér þeim rétti, sem þa& hefir
eptir grundvallarlögunum, og þa& er skylda þess a&
hef&a réttindi sín. þa& getur Iátife hjá lí&a a& nota sér
þau, þegar ástæ&ur eru til, en þa& getur ekki látife ályktanir
sínar um almenn málefni ríkisins vera komin undir sam-
þykki annars þíngs; þafe væri gagnstætt ríkislögunum, þa& er
óhugsanda. þa& er því ætlan mín, a& þa&, sem sett er í
upphaf á 3. kafla í 6. grein, falli vel saman vi& allan
grundvöll málsins. Hva& tillagife til íslands snertir, sem
menn þykjast ver&a a& veita eyjunni, eptir því hvernig
15»