Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 228
228
Um fjárhagsmálið.
allt þetta mál er vif) vaxib, og þar á mefial eptir þeim
hinum fráleitu loforbura, sem stjórnin hefir gefib Islend-
íngum: — þá finnst mér, afi hinn háttvirti ddmsmála-
rábgjafi megi vera vel ánæg&ur, ab hann fær nú hentugt
færi á því, sem hann ætti annars örfugt mef) af> geta mef)
söma — af) komast frá af) uppfylla loforf) þaf), sem þeir fyrir-
rennarar hans hafa gjört, þ<5 þeir reyndar hafi, eins og
sjálfsagt var, geymt ríkisþínginu rett til samþykkis. því
þaf) er ætlan mín, aö hann ætti bágt mef) af) gánga frá
þessum loforöum, ef ekki kæmi neitt nýtt í millum, en
þetta nýja verfiur einmitt af> vera sú rödd ríkisþíngsins,
sem segir skorinort: ((híngafi og ekki lengra!”. Fyrir
þessari röddu á hann nokkru hægra meö aÖ beygja sig, og
nokkru hægra mef) aö fá Íslendínga til af) kannast viö hana,
heldur en þó hann kæmi fram meö yfirlýsíng frá sjálfum
sér, aö hann sé fyrir sitt leyti á annari meiníngu en fyrir-
rennarar sínir, og ætli því aö hopa aptur frá Ioforöum
þeirra. þetta væri aÖ slíta samanhengiö á þann hátt,
sem væri vissulega hneyxlanlegt og mundi mælast mjög
illa fyrir, en þar á móti er ekkert ísjárvert aö slíta
samanhengiÖ, þegar maöur er kominn fram á glapstíg, og
þá kemur einhver sá viöburöur fram, sem hrindir málinu
aptur á rétta leiö, eöa — svo eg haldi fram líkíngunni
— reisir viö vagninn, þann sem oltinn er um koll. En
þessi viöburöur getur einúngis komiö frá því stjórnarvaldi,
sem enn hefir Iausar hendur í málinu, og þaö er ríkis-
þíngiö, því máliö hefir ekki veriö boriö upp viÖ þaÖ í
öll þessi 20 ár, sem liÖin eru1.
í ræöu Plougs var býsna mart af smávillum og
misgáníngi, þó þaÖ standi á litlu í verunni, og skal eg
því aö eins drepa á fátt eitt af þessum atriöum. þaö er
') pað má hafa verið huggunarríkt fyrir dómsmálaráðgjafanu, að
heyra þessi snotru ráð til að svæfa samvizkuna, þegar brugðið
er loforðum og samníngum. þess er áður getið, að á fólks-
þínginu 1860 var gjört ráð fyrir föstu tillagi (bls. 7 að framan),