Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 229
Um fjárhagsmálið.
229
þá fyrst og fremst auf)sé&, a& hann er ekki mjög kunnugur
umræ&unuin á þjó&fundi Íslendínga, þegar hann gat sagt,
þa& væri synd, og þa& sú synd, sem ekki einúngis stjúrnin,
heldur jafnvel öll hin danska þjú& ætti a& bera, a& máli&
var ekki leidt til lykta á þessu þíngi, og a& menn þúttust
neyddir til a& láta máli& dragast, svo a& hluta&eigendum
(Íslendíngum?) gæfist frestur til aö ránka vi& sér (1),
á&ur en þa& yr&i bori& upp á ný, me& nokkrum líkindum
til a& þa& yr&i a& notum. þa& er nú fyrirgefanlegt, þú
hinn vir&ulegi þíngma&ur þekki ekki þessar umræ&ur —
eg er sjálfur ekki nákunnugur þeim — en svo miki& er
mér kunnugt, a& þar var ekki hin minnsta útsjún til a&
komast a& sanngjörnum málalyktum me& samníngum vi&
þetta þíng. þa& er og ránghermt, er hann segir, a& Is-
lendíngar hafi a&eins haft verzlunarfrelsi um 14 ár, og a&
menn gæti ekki ætlazt til, a& þeir skyldi hafa komiö á
fút neinni eiginlega sjálfbyrgri verzlun, e&a neinum eigin-
legum hafsiglíngum; því fyrir 14 árum var& þa& eitt,' afe
öllum þjú&um var leyffe frjáls verzlan vife Islendínga, en
öllum þegnum hinnar dönsku krúnu hefir veriö heimilt afe
verzla þar lángtum lengur, e&a sí&an 1787, og allt frá
þeim tíma hefir ekki veriö hi& minnsta hætis hút til tálma,
a& Islendíngar hef&i geta& reynt a& færa sér frelsife til
nota, enda stú&u þeir því og næstir1. Eg skal fúslega
játa, a& Islendíngar eiga ör&ugt uppdráttar í þessu efni, og
svo eg taki eitt til dæmis, þá fá þeir líklega aldrei til
heimsenda þafe, sem menn annarsta&ar í Norfeurálfunni
kalla þjúfevegu; þetta tel eg þeim ekki til synda, en
eg segi þa& eitt, a& tímann til afe reyna a& hagnýta
sér verzlunarfrelsiö hafa þeir haft miklu lengur en 14
*) hað er kunnugt, að Islendíngum gafst lítill kostur á þessu, því
stjórnin sjálf fékk hinum fyrri konúngskaupmönnum aila verzl-
unina í hendur, einsog hún var, til þess að losa sig við eptir-
laun til þeirra, en áður fyr var enginn Íslendíngur tekinn til
verzlunar, nema til vinnuþræikunar.