Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 230
230
Um fjárhagsmálið.
eða 15 ár. Eg get og minnt þíngmanninn á, þegar
um verzlunina á Islandi er. a& ræ&a, aí> ein frá&Ieg og
lærdómsrík grein hefir staí>i& í því blafci, er kallast
((Fö?)urIandi?>”*, þar sem sýnt er me?> rökum — eg hefi
a?> minnsta kosti ekki hínga?) til vita?) þetta svo glöggt,
og þessvegna hefi eg lesifc greinir þessar me?> hinum
raesta áhuga — a?> þa& var ekki sprotti& af þeim grund-
vallarreglum í stjórn allra verkna&armála og verzlunar,
sem gengu yfir öll lönd um hrí&, Nor&urálfunni til mikils
tjóns, a& menn fóru a& gefa verzlunina á íslandi í ein-
stakra manna hendur til einokunar, heldur var þetta
frumsmí&u& uppgötvan Íslendínga sjálfra, og hún var
a&alhyrníngarsteinn undir hinu sérstaklega íslenzka höf&-
íngjavaldi, því henni fylgdi sú skylda, a& sjá um að
landið væri byrgt, og þessvegna var þetta eitt af a&al-
atri&unum í samníngunum vi& Noregs konúng, sem einu-
sinni voru gjör&ir, svo að hann tókst á hendur eptir
þeim stjórn landsins og forsjá um byrg&ir þess. þessu
fylgdi, a& sett var fast ver& á vörurnar, sem var lægra
en það, sem þær urðu annars keyptar fyrir. Með ö&rurn
or&um a& segja: þa&, að fá sér tekjur me& því a& leggja
gjöld á verzlunina, innleiddu hinir íslenzku höf&íngjar
sjálfir, en Noregskonúngar fær&u þa& í fast horf®, enda
laungu á&ur en hin norska krúna sameina&ist hinni dönsku,
og hvort sem var, þá var þessu breytt laungu á&ur en
Kílar fri&urinn var saminn.
Hinn á&urnefndi þíngma&ur (Ploug) hefir og getið
‘) Ploug er fyrir þessu blaði, en greinir þær, sem Le.hmann ber
fyrir sig, eru eptir Gísla Brynjólfsson. þó er það ólíklegt, að
höfundurinn hafl ætlazt til þeirrar þýðíngar or&a sinna, sem her
er tekin.
2) það þarf ekki mikinn kunnugleik eða íhugan til að sjá, að það
sem hér er fært til á ekkert skylt við hina síðari einokun.
Kaupsetníngar á hverju ári voru að öðru leyti allt annað en taxt-
arnir, og það sem talað er um „lægra” verð er einhver imyndan.