Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 231
Um fjárhagsmálið.
23Í
Jiess, ab ríkissjö&urinn vœri sérstaklega skuldbundinn til
a& styrkja hinar íslenzku kennslustofnanir, af því hann
hefir láti& selja þær jar&ir, er lag&ar voru á&ur fyrmeir
stofnunum þessum til vi&urhalds. þessu vi&víkjandi skal
eg geta þess, a& seld hafa veri& 6,100 hundra&a af
konúngsjör&unum, en eptir voru dseld 8,600 hundrada
— ekki komst þó búi& alveg í þrot — og er afrakstur-
inn af þeim 13,200 rd. umári&; en eg get ekki varizt a&
a& geta þess , — til þess a& jafna dálíti& upp hi& lei&-
indalega í þessum umræ&um — a& mönnum hefir svo
reiknazt til, a& andvir&i þessara 6,100 hundra&a sem hafa
veri& seld fyrir laungu sí&an, væri nú me& leigum og
leiguleigum or&in a& sjó&i uppá 40 milljúnir, en þeir eru
þ<5 svo vinhollir vi& oss a& heimta þær eigi1. Eg ver&
a& ö&ru leyti a& taka þa& fram, a& í sölu á gózum and-
legu stéttarinnar (stólsgózunum) er ekki komi& anna&
fram en þa&, sem þá gekkst vi& bæ&i í Danmörku og
ví&ar, og sem enn tí&kast e&a til stendur2. þa& er kunn-
ugt, a& eptir si&askiptin voru góz andlegu stéttarinnar
seld alsta&ar, anna&hvort til ríkisþarfa e&a í sérstaklegum
tilgángi, og hi& sama, sem þá var gjört í Danmörk, var
og gjört á íslandi. Fyrir stólsgózin komu 131,181 rd.
4 sk. inn í hinn danska ríkissjó& — eg segi hinn danska
ríkissjó&, þó þa& sjáist sí&ar, a& þetta er ekki rétt til or&s
*) j>að er annars ekki skiljanlegt, að Islendíngar megi ekki reikna
leigur af sínum landseignum, eínsog aðrir. Ef landið á hinar
óseldu konúngsjarðir og andvirði jieirra, þá hlýtur það og að hafa
átt hinar seldu og þeirra andvirði. það sýnist kenna ósanngirni
að neita þessu.
2) það er þó býsna mikils vert atriði, sem hér er ekki gaumur
geflnn, að söluverðin gengu í sjdð Danmerkur, en ekkilslands,
og svo hitt, að þegar gózin voru tekin og seld, þá var það skýlaust
tekið fram sem tilætlan stjórnarinnar, að rikissjóðurinn skyldi
sjá fyrir þörfum skdlanna og öðru, sem Island þyrfti við; en
þessari skuldbindíng vill nú Lehmann og fleiri snúa upp i náðar-
,gjöf, sveitartillag, sníkjur eða annað verra.