Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 232
232
Um íjárhagsmálið.
tekií) — og er rentan af því fé ekki fullar 6000 rd.,
svo a& ef konúngsúrskuríiur 2. maí 1804 heffei komizt til
framkvæmdar — guö gæfi aíi þa& hef&i or&ií)! — 3em
skipa&i a& selja Hólagúzib, og sagfci aí) rentukammerib skyldi
semja um vi& kansellíi& og fjárstjórnarrá&iö, hvernig
stofna skyldi fastan sj<5& handa skúlastofnuninni, eins og
gjört haf&i veriö vi& Reykjavíkur skóla, þá hef&i slíkur
sjó&ur í hæsta lagi veriö 131,000 rd., og gefiö 6000 rd.
árlega í leigu, en nú er hér stúngiö uppá handa íslend-
íngum 15,000 rd. árlega, þa& er a& segja töluvert meira en
tvöföldu fóstu tillagi, e&a sem standi þángaö til a& ö&ruvísi
ver&ur ákve&iö meö lögum. þess er og a& gæta, a& sjó&urinn
hef&i nú ekki veriö svo mikill, því honum mundi hafa
farnazt sem svo mörgum ö&rum sjó&um: þegar nýjar
þarfir hef&i komiö fram, þá hef&i sjó&ur þessi veriö haf&ur
til a& bæta úr þeim1; einkanlega uggir mig, aö ef til
hef&i veriö sérstakur sjó&ur me& 131,000 rd. í, þá mundu
þeir 21,000 rd., er aö sí&ustu vanta&i til byggíngar stóra
skólans í Reykjavík, hafa veriö teknir þa&an, en ekki úr
hinum almenna danska skólasjóöi; — vér höfum ekki
viljaö fara or&um um þessa kröfu í nefndarálitinu, þó hún
sé ljós skuldarkrafa á hendur Islandi (!), þareö vér vildum
láta ríkisþíngiö alveg rá&a, hvort þaö vildi gefa Íslendíngum
hana upp a& fullu.— Um þessa 21,000 rd. hef&i þá sjó&-
urinn mínkaö í allra minnsta lagi, og allar uraræ&ur og
reikníngar yfir kröfurnar í þessu skyni hef&i horfiÖ, ef
sjó&ur hef&i veriö stofna&ur. Nefndin hefir aö ö&ru leyti
einkum tekiÖ fram hinar almennu grundvallarreglur í þessu
máli, því þær eru ósigrandi kastali (!), en hún hef&i
hæglega getaö sýnt, a& sala konúngsjar&anna, sem hefir
numiÖ alls um lángan tíma 168,704 rd. 81 sk., hefir fariö
‘) Jiað má líka sýna með reikningum skólans, að andvirði skóla-
gózanna heflr beinlínis verið eydt í Danmörku, án þess skólinn
væri í neinu bættur. Landið misti biskupsstól og skóla og góz,
en fékk ekkert aptur.