Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 234
234
Um fjárhagsmálið.
þarfa; hib sama fer nú fram á Ítalíu me& hinum mestu
kappsmunum, og á Spáni byggja menn allar sínar fjár-
hagsvonir á þessu sama1 2.
þess heflr verib getib, ab hin íslenzku gúzin hafi verib
seld fyrir mjög lágt verö, og hafi verib miklu meiravir&i,
en þá vil eg bibja menn aö hugsa sér, ab þau heffci
verib beinlínis gefin til Islands, og þá er mér spurn, hvort
þab hef&i verib rétt, ab Danmörk — sem ekki getur
skapab penínga, heldur verfcur aí) útvega þá meí) því, ab
leggja fjárkvabir á danska gjaldþegna, — hefbi þá átt að borga
andvirbib fyrir þœr íslenzku fasteignir, sem heffii verift
gefnar Islandi3. Ef frekari umræbur væri reistar um
þetta efni, þá er mér lafhægt aö koma meb raiklu meira
um þaö; en þab, sem eg hefi sagt, er núg til ab sannfæra
menn og friba samvizku þeirra, ab nefndin hefir rétt aö
mæla, þar sem hún segir ab Island eigi ekki skildíngsvirði
hjá Danmörku. þab er skylda Danmerkur, ab sýna 1
íslandi gúbvild, og þaf) heimtar bæbi súmi vor og þörf
Islands, ab vér sýnum þab í verkinu, en eg segi þab
fyllilega, að vér sýnum það meb því, sem nefndin hefir
uppá stúngib. Eg hirbi ekki vitund um, hvort þab verbur
meiri eba minni samhljúban í því, sem dúmsmálarábgjafinn
hefir látib í ljúsi í allt annari stöbu um þetta mál, en
þess vil eg þú geta, ab sjá má af áliti nefndarinnar í
fyrsta tölulib, ab mönnum var þá ekki fjarstæb sú hugsun,
ab Island skyldi fá fjárhag sinn til umrába, og um þetta er
sagt, ab allir nefndarmenn hafi verib samdúma. — þeir
voru satt ab segja um mjög fátt samdúma, en um þab
*) f>að er nú varla hægt að skilja hvað þetta á að sanna, nema það
væri það, að góz Xslands hefði að vísu verið tekin með eins-
konar hertaki, sem sumir kalla rán, en þetta sé ekki eins dæmi.
2) J>að er víst sitt hvað, að gózin væri gefln Islandi, eða) seld ein-
stöku Íslendíngum fyrir gjafvirði. Nú heflr borið svo að hér,
að Islandi heflr ekki verið gefið neítt, en landið heflr verið
svipt eign sinni, gózunum, og beðið mikið almennt tjón af því.