Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 236
236
Um fjárhagsmálið.
hefi tekib þaí> fram áBur, a& á íslandi er varla snefill af
dbeinlínis sköttum, og beinir skattar eru öldúngis óhreyf&ir
hinir sömu, sem voru fyrir mörgum hundrulmm ára sí&an.
Eg er hvergi hræddur viíi þá ábyrgb, sem rá&gjafinn
ögrar oss raeí), og sem vér ættum aí> lenda í, ef vér
vildum ekki draga allt út, sem vér erum búnir a& koma
oss saman um, til þess a& samþykkja breytíngaratkvæ&i
nokkur, er vér þekkjum alls ekki nú, en rá&gjafinn kynni aö
bera upp til þri&ju umræöu, vegna þess hann hefir annars
enga útsjón me& a& fá Islendínga á band me& sér í þessu
máli. Eg segi, a& meö allri þeirri ást, sem eg hefi á
Íslendíngum, þá bí& eg átekta me& þetta í mestu rósemi
ge&sins, því Danmörk getur bæ&i stjórna& Islandi og út-
vegaö tekjur af Islandi til landsins sérstaklegu þarfa eins
hæglega, einsog önnur ríki geta og hljóta a& gjöra, og á
sama hátt, eins og vér vitum af eigin reynslu a& gjört
hefir veriö og gjört mun ver&a hér á landi1.
Dómsinálará&gjafinn: Framsöguma&ur hefir mis-
skiliÖ mig í tveim atri&um: fyrst er hann hélt, a& eg ætl-
a&i a& kalla saman þjó&fund, til þess a& koma fram
málinu á íslandi. Hafi eg nefut sérstakt þíng. þá meinti
eg me& því þíng á Islandi sjálfu, í staö þess, sem áður
fyrmeir kom til or&a, þa& er a& segja þíng hér, sem
Islendíngar tæki þátt í. Eg hefi haft mér allajafna hugfast
þa& sem stendur í ástæ&unum frumvarpsins, og þa& sem
eg er enn á að gjöra eigi, svo framarlega sem ríkis-
þíngið gjörir stjórninni mögulegt a& koraa því vi&, svo
nokkur von sé um heppileg málalok. f>a& stendur me&
berum or&um í ástæ&um fruinvarpsins: (Iog er þa& þvf
*) Með lögum gæti þó þetta ekki orðið, af fiví að ríkisþíngið
heflr ekkert skattkvaðarvald á íslandi, en þá er ekki vert að
segja, hvað orðið gæti með óltigum. J>að má gjöra ráð fyrir,
að meiri hluti danskra þjóðfulltrúa mundi aldrei fallast á að
beita slíku, og konúngur vor ekki heldur samþykkja það.