Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 237
Um fjárhagsmálið.
237
áformað, samk\Tæmt varauppástúngu alþíugis, aí> stofna
til nýrra kosnínga til alþíngis, og leggja sífean fyrir þa&
endurskobab frumvarp til stjórnarskipunarlaga handa ís-
landi”. þafe hefir ekki verif) ætlan mín, ab gefa annab í
skyn ef)a segja annab, en þetta, og þætti mér því mjög
illa farib, ef eg heffii valdif) þessum misskilníngi mef
orfium mínum. Framsögumafur hefir og misskilif) mig í
öfiru atriöi, og þar þykist eg vita mig alveg sýknan saka,
ab eg hafi gefife þar ástæfiu til. Eg hefi aldrei nokkurt
sinn krafizt þess af þínginu, efa þó sízt af honum, a&
þa& skyldi játa lagafrumvarpi þessu uppá mín or& ein,
e&a hafa þau í ábyrg&ar sta&; þvílíkt hefir mér aldrei
dotti& í hug; en eg hefi bent á þa&, eins og atri&i í
málinu sem væri vert a& huglei&a, a& eg sag&i hér á
þíngi af hendi stjórnarinnar, a& stjórnin öll gæti í
öllu verulegu veri& mér samdóma í málinu. En
þa& sem eg tók fram til tryggíngar fyrir þíngi& var þa&,
a& ríkisþíngi& hef&i eptir sem á&ur máli& sér í hendi,
eins fyrir því, þó fallizt væri á frumvarp stjórnarinnar,
eins og þa& var fram lagt, því þa& gæti ekki komizt í
gildi fyr en ríkisþíngi& gæfi þartil samþykki sitt, og þetta
þótti mér nægileg tryggíng. Eg skal a& endíngu taka
fram þa& er stendur í nefndarálitinu og skýrskota til
þess; þar er sagt: ((Ríkisþíngi& hlýtur og sjálfs síns vegna
a& æskja þess, a& úrslit máls þessa ver&i nú til fulls og
alls, svo þa& ekki optar þurfi a& skipta sér af hinurn
sérstaklega fjárhag íslands, þegar þa& einusinni er búi&
a& samþykkja stjórnarskipun þá, er nú er i rá&i.” þetta
er öldúngis samkvæmt minni sko&un, og þa& er þa&, sem
eg vil halda a& menn eigi a& leitast vi&, en eg hygg
jafnframt, a& þessu ver&i ekki ná& me& því, a& lofa Is-
lendíngum 15,000 dala föstu tillagi, og lausu tillagi a&
auki, sem hverfi a& öllu eptir 30 ár li&in.
Fischer: Hinn háttvirti dómsruálará&gjafi sag&i í
hinni fyrstu ræfeu sinni nokkur or&, sem eg ætla afe