Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 239
Um fjárhagsmálið.
239
mundi ftíst til aí> fallast á þaí>, sem hann áliti sanngjarnt,
en hann vona&i, af> þa& mundi sjá sig urn hönd. í orfeum
þessum liggur, og þaf> þyki mér illa farif), fullkominn
misskilníngur á því, sem nefndin haf&i fyrir augum þegar
hún samdi frumvarpif. Eg játa fúslega, aí> rábgjaíinn er
hér í miklum vanda staddur. þaf) heíir opt verif) tekife
fram í dag, afe ráfegjafinn hafi verife í nefnd þeirri, sem
sett var í þessu máli, og skofeanir hans þá fáru afe mestu
leyti saman vife þafe, sem nú er álit nefndarinnar. þetta
læt eg nú samt vera; en ráfegjafinn hefir tekife í arf þafe
sem fyrirrennarar hans hafa farife skakkt, og honum er
nú ómögulegt afe snúa af rángri götu á rétta, án þess
hann hafi Ijósa, efea, ef eg má svo afe orfei komast,
áþreifanlega ástæfeu til afe taka afera götu, og fara af
hinni raungu götu, sem fyr hefir verife íarin. Eg held
þafe sé ekki rétt gjört af ráfegjafanum, aö vilja skofea
frumvarp nefndarinnar sem bráfeabirgfea-tilhliferun, sem
menn geti vonazt eptir afe geta lagafe í hendi sér seinna
meir og þokafe Iengra áleifeis; eg ætla í þessu skyni afe
skýrskota til uppástúngu Plougs. Hvernig skofeafei nú ráfe-
gjafinn þessa uppástúngu? Honum þótti þab ekki úr
vegi, afe hún yrfei samþykkt, því þá gæti menn haldife
áfram sama veg. Föllumst vér á þessa uppástúngu, þá
byrjum vér á afe láta undan, öldúngis eins og áfeur, og
sem vér höfum gjört helzt uin of. Jiafe sem uppástúngu-
mafeur bar fyrir sig, til afe fá tillagife hækkafe frá 15,000
til 30,000 dala, gæti menn allt eins komife mefe, ef menn
vildu hækka þafe frá 30,000 rd. til 45,000 rd., efea hvafea
upphæfe manni dytti í hug afe nefna. Hin heita tilfinníng
þíngmannsins, sem eg annars virfei mikils, var bezta
ástæfean fyrir röksemdafærslu hans, en tilfinníngin getur
leidt í gönur í slíkum málum. Afe vísu hafa menn skýr-
skotafe til þarfa íslands, sem bæfei væri æskilegt og naufe-
synlegt afe fullnægja, og ráfegjafinn hefir komife mefe fram-
tölu á þörfum Islands eptirleifeis. þafe er nokkufe um