Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 243
Um fjárhagsmálið.
243
Um leið fræddi framsögumaður mig á því, a& íslenzkn höf&-
íngjarnir í fornöld hef&i sjálfir komiö verzlunar-einokun-
inni á, og vísafci mér í því skyni ágrein, sem hef&i veriö
í ((Fö&urlandinu’’. Eg kann nú a& vísu hverjum sem er
miklar þakkir, sem gefur mér frú&legar upplýsíngar,
einkum þegar þær eru teknar þa&an, sem eg annars ekki
hef&i geta& ná& í þær, en þá ver&a upplýsíngar þessar á
hinn búginn a& vera árei&anlegar, en því er nú ekki hér
a& heilsa, því eg get me& engu múti vi&urkennt, a& höf&-
íngjar Íslendínga hafi fundi& uppá verzlunar-einokuninni.
Verzlunar-einokunin kom e&lilega fram á þeim tímum,
þegar átti a& halda einsog fö&urhönd yfir hverjum manni.
Stjúrnirnar settu einokun af fö&urlegri umhyggju fyrir þegn-
um sínum, og höf&íngjarnir á Islandi af fö&urlegri um-
hyggju fyrir þeim, sem undir þá lutu. þetta er nú samt
verzlunara&fer&, sem a& eins átti vi& á mi&öldunum, og
sem vér Danir höfum haldi& allt of lengi fast vi&. þa&
er því synd a& kenna Islendíngum um, a& þeir hafi fundi&
upp hina vitlausu verzlunarstefnu dönsku stjúrnarinnarj
Oss ber hei&urinn fyrir þetta, eins og vér a& vissu leyti
ekki enn erum leystir úr læ&fngi úreltra sko&ana, hva&
verzlun og vi&skipti snertir. Verzlunar-einokunin hefir því
— þa& játa eg, og þa& ver&ur hver a& gjöra, sem þekkir
til — komizt á af fö&urlegri umhyggju fyrir Islands hag,
en þessarar fö&urumhyggju hefir, ef til vill, veri& minna
gætt, me&an stjúrnin seldi verzlunina kaupmannafélagi
á leigu, því menn geta ekki búizt vi&, a& einstakir menn,
sem keyptu verzlunina fyrir víst afgjald, mundu bera svo
mikla umhyggju fyrir Íslendíngum, sem menn gátu vænt
a& stjúrnin hef&i gjört. þegar stjúrnin rýmka&i um verzl-
unina 1787, gjör&i hún þa& glappaskot, a& selja verzlun-
arsta&ina á íslandi vife litlu ver&i dönskum kaupmönnum,
r mest megnis úr Kauptnannahöfn, svo allt fúr í gamla
horfinu, því eigendur verzlunarsta&anna höf&u töglin og
hagldirnar hva& verzlunina snerti. I þessu liggur afsökun
16: