Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 244
244
Um fjárhagsmálií).
fyrir Íslendínga, ab rýmkun verzlunarinnar kom þeim ekki
a?) þeim notum, sem æskilegt var — þeir höfíiu heldur
ekkert fé í höndum. þann skaíia hefir þd einkaleyfis
verzlunin frá 1787 til 1854 gjört á íslandi, a& hún hefir
verib því til hindrunar, aí) útlent fé kæmist inn í landib.
þessu ver&ur þó ekki neitaö. þab er því engar ýkjur,
þú eg segi, a& íslandi sví&i enn aflei&íngarnar af hinni
raungu stefnu verzlunarinnar, þessu játa allir, sem þekkja
til, Íslendíngar og a&rir, og ef Íslendínga hefir vantab
framtakssemi, þá hafa þeir þá afsökun, afe þeir hafa ekkert
fé haft í höndum, og erlendu fé hefir verií) bægt frá þeim
mefe verzlunarlögum þeim, sem giltu fram a& 1854. — Fi-
scher fann a& því vi& rá&gjafann — og a& svo miklu Ieyti
einnig vi& mig, e&a réttara sagt haf&i þa& i móti me&-
mælíngu vorri me& breytíngaratkvæ&i mínu, a& ef þa&
yr&i a&hyllzt, mundi hver undanlátsemin reka a&ra, og
menn mundu ekki láta hér vi& lenda þegar máli& væri
lagt fyrir alþíng. En hér held eg þó, a& hann hafi gjört
rá&gjafanum gersakir. Meiníng rá&gjafans var a& eins sú,
a& ef þetta breytíngaratkvæ&i mitt yr&i a&hyllzt, mundi
hann geta komi& sér saman vi& landsþíngi&, og honum
hefir víst aldrei dotti& í hug, þegar einusinni væri komin
út lög um þetta, sem ríkisþíngi& hef&i samþykkt og kon-
úngur sta&fest, a& gánga frá þeim, þegar til alþíngis kæmi.
Eg held annars þa& hef&i veri& betra, a& stjórnin hef&i
lagt fjárhagsmáli& óf]alla& fyrir ríkisþíngi&, svo menn hef&i
hér geta& komi& sér niöur á eitthvaÖ víst, á&ur en það
var lagt fyrir alþíng. þa& er einmitt af því stjórnin svo
a& segja hefir spurt Islendínga, hva& miki& þeir vildi fá,
e&a hversu.mikils þeir þyrfti, a& kröfur þeirra hafa fari&
vaxandi; breytíngar þær, sem veriö hafa á fyrri tilbo&um
stjórnarinnar, hafa og gjört þa& a& verkum, sem vænta
mátti, a& torsótt veitir a& gjöra Islendínga ánæg&a.
Eg skal láta ósagt, hvort Íslendíngar muni geta risi&
undir nýjum tolla álögum e&a sköttum, til þess er eg of