Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 245
Um fjárhagsmálið.
245
ðkunnugur. Eg ímynda mér þd, ab annar eins tollur, og
einusinni var stúngib uppá og alþíng neitaöi, ekki mundi
hafa orbib svo tilfinnanlegur. En eg er aptur hinsvegar
hræddur um, ab tekjur þær, sem menn telja til af slíkum
álögum, mundu rýrna talsvert, ef leggja ætti tollinn á þvert
á múti rábum alþíngis, og ef ymsa embættismenn þyrfti
ab setja á allmarga tollstabi til ab heimta gjaldib. Eg held
líka, ef tollurinn yrfci lagBur á þvert á múti vilja Islendínga,
ab örbugt mundi verba ab hindra launflutnínga á vörum,
nema meb strandvörbum, en á þeim mundu verba margir
meinbugir. þab er þessvegna hyggja mín, ab ef Islend-
íngum kæmi saman um ab leggja á sig slíkan toll, og
honum væri jafnab skynsamlega nibur, mundi afrasktur
hans verba ekki svo lítill, en þab er allt öbru máli ab
gegna ef vér hér ætlum ab leggja toll á Island þvert á
móti vilja og rábi alþíngis, þá held eg mundi koma töluvert
minna í abra hönd. þab er einmitt vandræbib vib þessi
rábgjafarþíng, eins og vér þekkjum af eigin reynslu, ab
þ<5 mabur geti hæglega látib vera ab fara eptir rábum
þeirra, þá er aptur á móti torvelt ab koma rábstöfunum
fram, sem þau hafa mælt fast á móti; þab verbur ætíb
undir hælinn lagt, hvort slíkar rábstafanir, sem stjórnin
setur í verk þvert ofaní ráb þeirra og mótstöbu, geti
orbib ab notum. þar sem Fischer fór orbum um, hversu
andheitur eg hefbi verib í ab tala máli Islendínga, þá
óttast eg, ab bæbi hann, og fleiri þíngmenn ef til vill,
hafi misskilib þessa tilfinníng mína. Eg hefi enga blinda
ást á íslandi eba Íslendíngum. Eg hefi ábur, ef til vill
fremur en nokkur annar hér, gengib gegn hinum freku
kröfum Islendínga, og eg skal heldur aldrei neita, ab mér
hefir einnig þótt ónotalegt ab sjá, hvernig Íslendíngar hafa
farib ab. En mer finnst ekki naubsynlegt ab byrja nú
hér aptur þær deiiur, sem annarstabar eru útkljábar. En
þab er álit mitt, ab Íslendíngar eigi miklar þakkir skilib,
ekki ab eins af oss Dönum, heldur og af öllum Norbur-