Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 246
246
Um íjárhagsmálið.
landabúum, fyrir þab, ab land þeirra hefir sannarlega
bjargab vorri gömlu sögu frá fullu tjóni. Mér finnst, ab
þakklætis skylda þessi sé svo mikil, ab vér gætum unab
vel vib, þó vér legbum frani lítilfjörlegt fjártillag Islend-
íngum til hagbóta í stabinn. Um þetta eru nú einnig
allir á einu máli, en ágreiníngurinn er um, hversu mikib
þetta fjárframlag þurfi aí) vera. Ast mín á Islandi er
þessvegna aí) því leyti ekki meiri, en annara þíngmanna.
En þab sem kann ab hafa snortib mig heldur sárt, þab
er, ab eg hefi haldib, ab ef nefndinni yrbi fylgt beinlínis,
þá yrbi ómögulegt ab rába þessu máli til lykta nú, og
ab þessu hinu íslenzka máli mundi þá enn verba frestab
um óvissan tíma. því þíngib getur þó ekki verib í vafa
um, eptir því-sem rábgjafanum hafa farizt orb, ab ef
fallizt verbur á uppástúngu nefndarinnar, þá má kalla ab
fruinvarpi stjórnarinnar sé hrundib. þab kemst þá, ef til
vill, ekki einusinni til þribju umræbu hér á þíngi — ab
minnsta kosti ímynda eg mér ab rábgjafinn kæri sig ekki
um þab fari lengra — og meb því móti er málinu enn
skotib á frest ab minnsta kosti um tvö ár, og enginn af
oss veit hvab á þessum tveimur árum verba kann. Ef
svo fer, getur málib ekki komib fyrir alþíng í sumar, og
þareb alþíng kemur saman annabhvort ár, yrbi þab fyrst
lagt fyrir 1871. Mér fyrir mitt leyti finnst þab mjögilla
fara, ef mál þetta allt yrbi nú aptur lagt fyrir alþíng, eptir
ab búib er nú einusinni ab leggja þab hér fram á ríkis-
þíngi, en svo, ab þab hefir ekki orbib útkljáb. Eg held
fyrir mitt leyti ab minnsta kosti, ab þetta mundi ekki geta
orbib til annars, en ab setja allt í hrærigraut. — þegar
framsögumabur segir: „Jæja, ef Íslendíngar eru ekki
ánægbir meb þab sem vér bjóbum þeim, þá getum vér
enda mikib vel komizt útaf ab stjórna landinu sjálfir’’,
þá vil eg þó leyfa mér ab minna á, ab þessi stjórn vor
hefir allt híngab til verib ekki allskostar gób. Nú er ab
vísu ekki farib svo ab á vorum dögum, eins og fyrrum