Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 248
248
Om fjárhagsmálið.
menn hafa ekki álitib þær dumflýjanlegar, og berja því
við, að fyrst yrfei að ráða stjárnarmálinu til lykta. Ef
vér frestum rnálinu nú í ár, og óvæntir atburðir hindra
úrslit þess enn um næstu árin hér á eptir, þá getum vér
ekki lengur bandab frá oss kröfum Islendínga, að svo
miklu leyti sem þær eru sanngjarnar og réttlátar, og vér
munum þá hljóta ab leggja meira til fslands, en rúmar
30,000 dala á ári. þab er því vafasamt, hvort nokkub
mundi sparast ríkissjdfcnum meb því, aí) láta nú ekki verða
útgjört um málife, en þafe mundi Ieifea af því, ef uppá-
stúnga nefndarinnar yrfei samþykkt. {>ar á múti er ekkert
endilegt gjört, þó fallizt verfei á breytíngaratkvæfei mitt.
þafe er hvort sem er ekki seinasta umræfea, og vér fáum
þá afe sjá hvernig þafe lagafrumvarp verfeur, sem ráfe-
gjafinn ætlar afe koma fram mefe til þeirrar umræfeu, vér
getum þá reynt og pröfafe, hvort vér getum gengife afe
frumvarpinu eins og þafe verfeur þá lagafe og einsog hann
vill helzt hafa þafe. Verfei mín uppástúnga samþykkt,
þá er enn vegur til, afe málife geti fengife einhver úrslit í
einhverju formi áfeur þíngsetu þessari er slitife, án þess þó
afe neitt sé stafefest afe fullu og öllu; en ef uppástúnga
nefndarinnar verfeur samþykkt, þá má kalla útséfe um
málife — svo er fyrir mínum augum afe minnsta kosti afe
sjá — þafe er þá annafehvort lagt á hylluna efea fallife.
Ef mönnum ekki líkar þafe, sem fram kemur til þrifeju
umræfeu, hvort heldur um fjárupphæfeina ellegar um hin
stjórnlegu atrifei, sem ráfegjafinn vill skjóta inn, þá er þafe
enn á voru valdi afe kasta þá frumvarpinu. En hvafe sem
vér gjörum, þá getum vér ekki komizt undan þeirri
ábyrgfe, afe vér höfum ekki komife oss saman vife íslend-
ínga í þetta skipti; og vér getum ekki hrundife þeirri
ábyrgfe af oss. Mín ósk er sú, afe mafeur méetti geta
komife sér saman vife stjórnina og fengife málife útkljáfe.
Eg er sannfærfeur um, afe komist málife nú ekki í kríng,
þá getur af því hlotizt meiri skafei, en afe hann verfei