Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 252
252
Um fjárhagsmálið.
ekki einúngi3 þátt í lengri umræíum um stjúrnmála-
atri&in, heldur og til ab semja ákvebin breytíngaratkvæbi
í nefndinni, ab koma st''r saman vib hann um uppástdngu
til slíks fyrirkomulags, sem hefbi yfirgripib málib a’ilt til
fullnustu, bæbi hvab hinu stjúrnlagalega og hinu fjárhags-
lega vibvíkur; en þab hefir gengib svo, ab þú rábgjafinn
hafi þúkzt vera samþykkur yfirhöfub ab tala, hvab hinum
stjdrnlagalegu grundvallaratribum vibvíkur, einsog þíng-
menn munu heyrt hafa, þá hefir hann þd ab minnsta
kosti híngab til ekki viljab bera upp breytíngaratkvæbi,
lieldur haldib fast vib, ab láta lagafrumvarpib ekki vera
yfirgripsmeira en þab er nú. Mér kemur ekki til hugar
ab fara ab skýra frá, hvernig umræbur féllu í nefndinni,
en eg hefi leyfi til ab skýra frá því, sem liggur bert
fyrir allra augum, og þab er þetta tvennt, ab á einn
búginn féllst rábgjafinn á hin stærstu atribin í skobun
nefndarinnar, ab því er til stjúrnlaganna horfir, og á hinn
búginn þá kom rábgjafinn þú ekki fram meb breytíngar-
atkvæbi, því hans úsk er, ab lög þessi komist ekki til
ályktar, ef þau geta ekki orbib einskorbub vib fjárhags-
málib eingaungu. Svona stendur á málinu, hreint ab
segja, og þab er þetta, sem gjörir, ab umræbu þessari
víkur nokkub sérlega vib: þab þykir æskilegt, ab málib
komi fyrir alþíng á ný, til þess ab hinn stjúrnlagalegi
skilníngur dúmsmálarábgjafans, þab er ab segja stjúrn-
arinnar, geti komib fram fyrir alþíng í stjúrnarfrumvarpi,
öbruvísi lögubu en hitt var, sem ábur var fyrir þab lagt;
þar er ástæban til, ab málib hefir ekki getab komib og
getur ekki komib hér til fullra lykta. þab er því ekki
ríkisþínginu, ekki landsþínginu ab kenna, ab engar endi-
legar málalyktir geta orbib nú sem stendur, þab getur
þíngmaburinn (Ploug) verib sannfærbur um, þab hlýtur
hann ab viburkenna, þegar hann hugleibir málib betur;
þab er öll sú mebferb, sem stjúrnin hefir haft híngabtil
á þessu máli, sem hefir leidt til þess, ab enda ekki sú