Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 253
Um fjárhagsmálið.
253
hlib málsins, sem beinlínis snertir fjárbagsatribií), getur
orfeib fullgjör meban þessi þíngseta stendur yfir. Eg stend
þá vib þafc, afc eg tek mér þann ábyrgfcarhluta mjög létt,
sem hér er um afc gjöra, anspænis dömsmálaráfcgjaf-
anum, en þarmefc er enganveginn sagt, afc eg afc öfcru
leyti láti mér liggja í léttu rúmi, hvort heldur málifc
sjálft, efca ábyrgfcina. Nei, enganveginn. Eg er á sama
máli mefc þafc, sem Ploug benti til, afc vér höfum mefc-
dámsmenn í þessu máli, fremur ef til vill en í mörgum
öfcrum, sem oss kunna þykja atkvæfcameiri sem stendur,
og eg hefi eptir efnum kappkostafc afc búa svo um, afc
vér skyldum geta þolafc þann d<5m, sem þessir vorir mefc-
dúmsmenn kynni afc fella. ísland á marga vini, gófcir
herrar, eins fyrir utan Danmörk. Bæfci í Noregi og
Svíþjófc, á Englandi og frýzkalandi, sitja margir menn,
sem eru færir til, ef þeir vilja leggja sig í þafc, afc dæma
um þessi mál. Hér er einúngis undir því komifc, sem
eg sjálfsagt meina einkanlega til þeirra manna, sem á
Englandi sitja efca á þýzkalandi, hvort þeir vilja leggja sig
í afc komast tilblýfcilega inn í málifc, áfcur en þeir setjast
opinberlega í mefcdómsmanna sætifc; en í því er eg ósam-
dóma þíngmanninum (Ploug), afc oss sé fært afc gjöra
nokkufc sakir útlitsins á málinu; fyrir útlitinu getum vér
ekki beygt oss. Vér höfum reynt, og getum fengifc enn
aptur afc reyna, ef til vill, afc dómar manna gángi í
mörgum greinum oss á móti, afc málifc geti fengifc þafc
útlit, sem er oss mótfallifc, en þafc er ekki mögulegt afc
gjöra vifc tómu útlitinu (Ploug: jú!) — Nei, þafc er
ómögulegt afc forfcast, afc útlitifc geti ekki orfcifc móti
manni. — þessa ábyrgfc fyrir almennu áliti sannfrófcra
manna utan Danmerkur hefi eg sannlega ekki látifc mér
í léttu rúmi liggja. En einkum hefi eg þó hugsafc alvar-
lega um ábyrgfcina sökum þess, afc vér erum sjálfir allir-
saman mefcal vmalslands; þafc er þýngsti ábyrgfcarhlutinn
í þessu máli. þafc er ekki ábyrgfcin anspænis stjórninni,