Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 256
256
Um fjárhagsmálið.
legt, og þarnæst er stúngib uppá tillagi um stundar-
sakir, stærra af> upphæf), sem greifea skal um tiltekif)
árabil jafnmikif), en sí&an mínkar þaf) eba lækkar, svo af)
þa& hverfur alveg þegar árabilif) er á enda. Ef þaf) hefti
nú verif) mögulegt af> komast af) endilegri nifiurstöfiu met>
rá&gjafanum, þá vil eg, einsog nærri má geta, ekki staf-
hæfa uppá, af ekki heffii kunnafi af) verfa breytt einhverri
tölu í einhverjum púnkt, þegar grundvallarreglurnar heff>i
fengif af> halda sér, en ráfgjafinn hefir komif) svo fram
í máli þessu, af) þar hefir ekki sýnt sig nein hin minnsta
útsjún til af) komast til málalykta. Eptir mínu áliti er
ekki heldur nein fullgild ástæfa til af fallast á uppástúngu
Plougs, sem fer upp í 60,000 rd. árgjald um alllángan
tíma. Leyfif mér þá fyrst af tala um fyrsta afalatrifi,
þaf er af segja tillag ekki allmikif, en varanlegt. Um
þaf verf eg beint af segja, af mef allri þeirri gúfvild,
sem mafur er kallafur til af sýna þegar mafur hugleifir
þessi mál, þá hefir þaf verif nefndinni örfugt af koma
sér saman um af mæla fram mef nokkru varanlegu tillagi,
slíku sem hér er stúngif uppá í greininni. Gái menn af
því, af auk tillagsins þessa eru önnur útgjöld töluverf
fyrir hendi, sem snerta Island, og eiga af liggja á Dan-
mörk til lángframa. Fyrst er nú hin æfsta forstafa Is-
lands mála hér í Kaupmannahöfn, sem á af verfa á
kostnafi hins almenna ríkissjúfs; þarnæst eru útgjöldin
fyrir pústgaungum, og eg má bæta vif ymsum útgjöldum
af auki, sem menn hafa eflaust ekki hugsaf til af breyta
á nokkurn hátt, þú þau hafi ekki verif nefnd. Leyfif mér
af minnast á, af þær ráfstafanir, sem gjörfar eru til af
efla hina æfri mentun, eru mjög merkilegur samtengfng-
arlifur milli íslands og Danmerkur; látum oss minnast
þess, af múttaka sú, sem vér veitum hinum íslenzku
stúdentum, er koma til Kaupmannahafnar háskúla, hlynnindi
þau, sem þeir hafa á regenzi, eins og vér vitunr, þetta
eru ekki lítils verf gæfi fyrir Íslendínga, sem vér eflaust