Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 258
258
Um fjárhagsmálið.
— Önnur hlib málsins snertir formib eitt. Vér höfum
komizt afe þeirri niíiurstöSu, aí) vér gætum stángiÖ uppá
afe greifea slíkt varanlegt tillag, þegar þafe væri vifeurkennt,
afe tillag þetta væri einkanlega sett til stjdrnarinnar
umráfea, svo afe þafe yrfei ákvefeiö mefe konúnglegri til-
skipun, hvernig því skyldi verja, því þá yrfei efelilegt, afe
ríkisþíngife fengi skýrslu um, hvernig því yrfei varife. Vér
vorum hræddir um, ef tekife væri annafe form, afe þáyrfei
þetta gófevildar-tillag misskilife. J>etta var nú um fyrir-
komulagife á hinu varanlega tillagi.
Hin önnur grundvallarregla, sem vér þræfeum í uppá-
stúngu vorri, og til ríkisréttinda horfir, þafe er afe gjöra
mun á hinu varanlega og því, sem ætlazt er til aö standi
afe eins um árabil. Vér gátum ekki stúngife uppá, afe
hife varanlega tillag yrfei veitt öferuvísi en svo, afe stjórnin
og ríkisþíngife kæmi sér saman um þafe í lagaformi, en
þó verfeum vér aö halda fast vife, afe verulegur munur er
á hinu varanlega tillagi og árabils-tillaginu. Vér megum
ekki fara út í vífeáttumál, svosem afe öllum lögum megi
breyta, og þesskonar. þafe er hægt afe sjá, afe mjög
mikil alvara er fólgin í þeim mismun, sem hér er settur
milli hins varanlega og þess, sem veitt er um stundarsakir.
Hvafe þetta hife sífearnefnda tillag snertir, þá höfum vér
lagt mikife í þafe, aö þaö skyldi standa mefe fullu gjaldi
um nokkur ár, en sífean ár eptir ár fara mínkandi. því
oss sýndist þafe vera efelilegt, afe stefnt yrfei þeirri alvar-
legu áskorun afe Íslendíngum, afe þeir skyldi leitast vife afe
fullnægja skyldum frelsisins, jafnframt og þeir kæmi
fram mefe kröfur um réttindi frelsisins og gæfei. Og þafe
var vort álit á málinu, afe Íslendíngar gæti ekki kvartafe
yfir, þó menn heffei þá trú, aö þeir gæti tekife sér fram,
og gæti verife komnir svo á fót, eptir aö þeim heffei
verife veitt mátulega mikife tillag um mátulega lángan tíma,
afe þeir þyrfti þá ekki meira tillag en hife varanlega, sem
gengi til yfirstjórnarinnar á landinu. Eg vil bæta því vife,