Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 259
Um fjárhagsmálið.
259
a& ef þa?) nú yr&i ofaná í reyndinni, þá menn neytti sín
me& alvöru og áhuga, aS þessu gæti ekki orBiB fram-
gengt, nú jæja, þá yr&i ísland vissulega a& láta sér lynda,
eptir mínu áliti, a& máli& kæmi fram á ríkisþíngi aö nýju,
og þá yr&i þaö líka a& láta sér lynda, a& krafiö yr&i
alvarlega skýrslu og skilagreinar, af hverju þa& kæmi,
a& þa& væri ekki komiÖ fram, sem lögin höf&u byggt á
a& koma mundi1. J>etta væri a& mér vir&ist ekki meira,
en me& sanngirni krafizt ver&ur; þa& er ekkert slíkt, sem
Íslendíngar geta kvartaö yfir (!). — Engum af oss datt í
hug a& neita því, a& menn gæti ekki nú þrætzt á. um,
hvort menn ætti a& setja tölurnar 1000 rd. hærra e&a
1000 rd. lægra, en þa& segi eg, a& syo hátt tillag setn
Ploug stakk uppá, e&a tilsamans 60,000 rd., me& 30,000
varanlegum og 30,000 rd. mn árabil, þa& er á minn fullan
sann ekki réttlætt me& gildum rökum; þa& er ekki réttlætt
me& þeim skilríkjum, sem fyrir liggja; þa& er ekki rétt-
lætt me& öllu því, sem a&- öðru leyti er á undan farið í
máli þessu. þetta sjónarmið hefir nefndin haft, þegar
hún sko&a&i máliö.
Jessen (kammerherra, borgmeistari í Hrossanesi á
Jótlandi) kva&st í öllu verulegu taka undir me& Ploug. Eg er
samdóma honum í því, segir hann, a& nefndin á skilið hinn
mesta lofstír fyrir þetta ágætlega samda nefndarálit, sem
fyrir oss liggur, en mér finnst líka, eins og honum, aö sá
verulegi galli sé á, að á uppástúngum nefndarinnar ver&i
ekki byggt þa& samkomulag vi& Island, sem allir sýnast
þó óska aö snarlega gæti komizt á, einsog þartil er án
efa mjög mikil nau&syn, eptir því sem hinn háttvirti rá&-
gjafi hefir skýrt oss frá, og eptir því sem fleiri en einn
') Ef að lög þessi yrði byggð á hugmyndum ríkisþíngsins, en ekki
á tillögum og ráði Islendínga, byggðu á fullri þekkíngu á högum
landsins og kröfum, þá væri ekki svo óiíklegt þó svo færi, að
ekki rættist það sem lögin gjörði ráð fyrir; en það yrði þá ekki
Islendíngum að kenna.
17»