Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 262
262
Um fjárhagsmálið.
ab stjdmin muni stínga uppá þeim breytíngum viö þribju
umræbu, sem verbi samkvæm loforbi því, sem Islandi er
gefib. þetta er einmitt skilmálinn fyrir, ab samkomulagib
vi& Island geti konii/t lengra áleiíiis; annars er þab
dmögulegt.
Haffner (kammerherra, ab Eikhdlmi í Khafnaramti)
mælti: þab er ætíð ísjárvert, að verða að tala um þess-
konar mál, sem maður verður að játa ab maður er ekki
ndgu nákunnugur, og hefir ekki rétt Ijdst yfirlit yfir. En
nú er þd þetta mál lagt hér fram á þíngi til úrskurðar,
og þíngmenn eru skyldir til ab greiða þarum atkvæði;
vona eg því, að þíngmenn muni leyfa mér að skýra frá
minni skoðun í stuttu máli, og að hreyfa þeim efasemdum,
sem eg hefi, um að nefndin hafi einmitt hitt hib rétta í
uppástúngum sínum. það er eins ástatt fyrir mér, einsog
vera mun fyrir ekki mjög fáum þíngmanna, að vér þekkj-
um haröla lítið til hvernig ástatt er á íslandi. það sem
eg þekki til um það efni, og um þetta mál, hefi eg úr
fylgiskjölum þeim og skýrslum, sem hafa fylgt með laga-
frumvarpi stjdrnarinnar, frá umræðunum í fdlksþínginu, úr
álitsskjölum nefndanna og umræðunum hér þessa daga,
og svo frá stöku greinum í blöðunum, og mætti það því
viröast harðla djarft af mér, að taka til orða urn þetta
mál; en eg tel mér það til afsökunar, að mér þykir fyrst
og fremst ekki alllítið varið í þetta mál, og þarnæst er
það dsk mín, að fá mér meiri vegleiðslu, sem eg þarf
við, svo að eg geti þar með orðið maður til að greiða
atkvæði mitt svo rétt og svo samvizkusamlega, sem orðið
getur. Eg ætla þá að segja, að með tilliti til stöðu ís-
lands í ríkinu, sambands þess við aðra hluta ríkisins, við
stjdrnina og við löggjafarvaldið, er eg í einu og öllu sam-
ddma (!) því, sem sagt er í álitsskjali nefndarinnar, og
þeir hafa skýrt frá í dag, framsögumaður og Krieger.
Eg fer fyrst að efast þegar kemur til hinnar fjár-
hagslegu hliðar á málinu. það hefir verið sagt í umræðum