Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 267
Um fjárhagsmálið.
267
nefndarmanna (Krieger) hafa leidt svo Ijóslega fyrir
sjdnir þær hugmyndir, sem nefndin hefSi byggt á tillögur
sínar, afe hann þyrfti ekki framar afe skýra þaö mál, enda
hefbi allir vi&urkennt, hversu máliíi lægi Ijóst fyrir. En
eg skal aö eins geta þess, segir hann, útaf því sem
Haffner sagbi, ab mál þetta er þó sannarlega ekkikomib
undir álitum hvers eins um þab, hvers Island kynni a&
þurfa meb af fjárstyrk, anna&hvort nú eba um næsta
ókominn tíma. En þar á móti eigum vér a& gefa ná-
kvæmar gætur ab því, hvort betur sé fallií) mikife tillag
e&a lítife til þess, a& koma sem fljótast hreyfíng á fram-
takssemi Islendínga sjálfra, og til a& fá þá til a& neyta
sín, ö&ruvísi en þeir hafa veri& vanir hínga&til, og hafa fyrir
a& útvega sér þa& sem þeir þurfa sjálfir me&. Mitt álit
er, a& þa& er minna undir því komi& a& gjöra Íslendínga
ánæg&ari, me& því a& veita þeim stærra tillag, heidur en
hitt, a& manna þá upp, til þess aö gjöra þa&, sem stjórnin
hefir aldrei geta& fengi& þá til a& gjöra nú um hina sein-
ustu áratugi (!); því þetta, a& fá Islendínga til a& innlei&a
önnur skattalög og til a& leggja meiri framkvæmdir á
sig, þa& er stranda& á alþíngi, af |>ví þa& hefir ekki
viljab samþykkjast, og eg verb a& taka fram einmitt þetta
atri&i, vegna þess þa& snertir nokkur or& þíngfélaga míns
hé&an frá Kaupmannahöfn (Plougs), er mælti meÖ hærra
tillagi. Hann fór mörgum or&um um hina einoku&u
verzlun, og vildi ekki gjöra neitt úr því, sem gefi& var
kannske í skyn, a& íslands fornu höf&íngjar hafi veri&
þeir, sem fundu upp einokun verzlunarinnar. þetta atri&i
vir&ist mér nú vera öldúngis fyrir utan þetta mál. Ein-
okunarreglan var á&ur fyrrum svo almenn, bæ&i í Nor&ur-
álfunni og hjálendum hennar, a& mér finnst þa& vera
hreinn og beinn óþarfi, a& vera a& grafa þa& upp nú,
hva&an þa& sé komi&. En þar sem þíngma&urinn sag&i,
a& hin danska stjórn hafi haldi& vi&, e&a haldib á lopti
þessari vitlausu verzlunaraöferb Iengur, en nokkursta&ar