Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 268
268
Um fjárhagsmálið.
hafi vifcgengizt annarstabar, þá held eg, ab þessi ásökun
sé ekki sönn í sögulegum skilníngi, því einokunarreglan
hefir ekki getaö heitib meb réttu vitlaus regla um þab
tímabil, sem hún var í gildi, jafnvel þö sérhver einn
megi fagna því, aí) næstum allar þjábir hafa nú hætt
þessari reglu. Ef vér lítum á allt ásigkomulag þeirra
tíma, þegar einokanir komust upp og festu rætur, þá
held eg, aö menn dæmi öldúngis skakkt um fyrri tímana,
ef menn vilja kalla einokunarregluna vitlausa; og vili
menn fara svo lángt, eins og mér skildist þessi þíng-
mabur fara, ab segja, ab einokunarreglan hafi stabib
lengur í Danmörk en nokkurstaöar annarstabar í Norí)-
urálfu, þá vænti eg sönnunar frá honum um þab, ef
ekki á þessu þíngi, þá á öbrum staö. Eg tek þetta fram,
vegna þess eg er öldúngis samdóma honum í því, ab vér
eigum einkum ab varast í mefeferí) þessa máls allt þafe,
sem kynni afe geta espafe gefe Islendínga og Dana, hvorra
mót öferum, og allt, sem gæti komife mönnum til afe
gleyma, afe hér er sannarlega brófeurlegt hugarþel drottn-
andi, og afe menn vifeurkenna fullkomlega, afe menn eiga
íslandi afe þakka nokkufe, og ekki svo lítife, af veg og
sóma hins danska nafns, ekki einúngis á þeim tímum,
sem fyrir laungu eru lifenir, heldur og einnig á þeim,
sem liggja oss miklu nær. En einmitt þessvegna óskafei
eg, afe menn vildi mjög forfeast afe kalla stjórnarmefeferfe
hinnar dönsku stjórnar á Islandi misferli, sem ekki heffei
neina vörn í almennu áliti manna á þeim tímum um
stjórn verzlunarmála. En ekki sífeur hneyxlafei mig annafe
orfeatiltæki hins sama þíngmanns, og þafe held eg afe
ekki gjöri heldur afe bæta, efea afe koma inn hjá mönnum
réttri skofeun á, hvernig ásigkomulagife var í raun og
réttri veru. Hann sagfei, afe þó afe menn í Danmörku
seinast á níunda tugi lifeinnar aldar, efea fyrir hérumbil
80 árum sífean, sleppti hinni eiginlegu einokunarverzlun,
þá hafi menn þó búife svo um hnútana, afe einstöku verzlun-