Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 271
Um fjárhagsmálið.
271
ö&rum óhábir í alla staöi, og heldur svelta en taka á rndti
föstum gjöfum um dákvefiinn tíma. — þetta hneyxlafei þá
sjálfstilflnníngu Islendínga og þeir heimtufíu nú þafi sem
væri þeim vissara, og sífiur hægt a& breyta en þaf>, sem
fyrst var bof>if> þeim, þeir voru heimtufrekari en eg held
ab nokkur landshluti í nokkru landi hafi verif): þeir heimtufu
af> fá útborgafan svo mikinn höfubstól í skuldabréfum, af)
leigan samsvarabi því, sem vifiurkennt yrfii af> þeir ætti
heimtíng á, sem skafiabót fyrir misferli fyrri tí&a1. þannig
er tilkomif) hif> fasta og brábabirg&atillagifi; þaf) getur nú
verifi efasamt, hvort menn hafi hér hitt hif> eina rétta, en
mér finnst þó, af> þegar eins fámennt land og ísland fær
15,000 rd. árlega til póstfer&anna, 15,000 rd. tii sinnar
æfistu sjórnar, og 30,000 rd. til brábabirgfia, þá sé þetta
mjög stórt tillag, þegar menn eiga af> geta vænzt þess,
af) Islendíngar nú muni snerpa meira á sér en þeir hafa
gjört híngab til, því þess megum vif> þó geta, án þess a&
kasta steini á Islendínga, a& nokkrar tilraunir hafa verib
gjör&ar til a& efla þar handi&nir, og einkum til a& auka fiski-
vei&arnar, en þær tilraunir hafa allar or&i& árángurslausar,
sumpart án efa vegna náttúru vi&bur&a, en þó líklegast
me&fram af því, a& Íslendíngar höf&u ekki lyst á a& her&a
sig sjálfir a& þessu. Eg jvil ekki tala um hlynnindi þau,
sem tslendíngar njóta hér, og munu njóta jafnframt og
þeir fá tillag þetta, en þa& er mín fasta sko&un, a& vili
menn koma Islendíngum til a& vinna sjálfir og ala önn
fyrir sjálfum sér, þá ver&um vér a& gjöra þeim ómögu-
legt a& lifa eins og hínga&til, þannig, a& þeir geti sókt
þa& sem þeir þykjast þurfa í hinn danska ríkissjób,
anna&hvort í föstu tillagi e&a um stundarsakir.
‘) f>að getur varla þótt undarlegt, og enn síður óbilgirni eða
ósvífni, þó Islendíngar heimti sér útborgað hvað þeir þykjast
eiga, þeir biðja ekki um það sem ólmusugjöf, en þeir biðja un>
það sem eign sína.