Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 273
Um fjárhagsmálið.
273
sér hér, þarefe þeir verba afe geta látiö menr. læra þáng-
aötil þeir eru fullnuma í guöfræöi og lögum. — Hann kvaöst
ekki vilja tleila viö David um verzlunarmálefni, og viöur-
kennir, að hann þekki þau efni betur, en þess vil eg
geta, segir hann, aö eg man ekki til aö eg hafi einmitt
kallaö einokunarverzlunina á Islandi vitlausa; en eg hefi
sagt þaö almennt um stjórn verzlunarmálefna á þeim
tímum. Eg veit, aÖ þaö eru ekki eins dæmi á Islandi,
aí> raungum reglum hafi veriÖ fylgt í verzlunarrnálum, og
eg veit einnig, aö hann muni hafa satt aí> mæla í því, aö nauíi-
synjar hafi boriö til eptir því sem á stóö, því aí> menn
gátu ekki átt von á því á miööldunum, aö eins fjarlæg ey og
Island skyldi geta fengiö nauösynjar sínar aöfluttar, nema
sérstaklegar ráöstafanir yrÖi gjöröar til þess1. Ekki vil
eg heldur deila viö hann um hlynnindi Kaupmannahafnar;
þau eru sprottin af því, aö þessi staöur var stjórnarsetur,
og hafa ef til vill etiíi sig upp á annan hátt; eg hefi
ekki heldur viljaö álasa stjárninni fyrir þaí), aö hiín hefir
látiö verzlunarhds í Kaupmannahöfn fá íslenzku verzlun-
arstaöina meí> góöu veröi; en eg vildi segja frá hvernig
á því stóí>, aí> Islendíngar fengu ekki sjálfir aí> njóta þess
frelsis, sem þeim var veitt 1787. f>aö er að vísu satt,
aí> íslenzkir verzlunarmenn eru til og hafa veriö í Kaup-
mannahöfn upp frá þeim tíma, en þa& hlýtur aí> IeiÖa af
því, hvernig verzlanin á Islandi er löguö. þegar kaup-
mennirnir, sem hér búa, halda verzlunarstjóra á Islandi,
þá hlýtur þar af að leiöa, ab fram koma ættir, sem eru
sprottnar af tvennum stofni. bæíii frá Kaupmannahöfn og
af Islandi. En þaö, sem Íslendíngar geta ekki haft gagn
af, þaö er, aí> íslenzka verzlunin hefir gengiö einóngis
‘) En hversvegria voru þá þessar ráðstafanir svo lagaðar, að Is-
land var útilokað frá löndunum, sem næst lágu (t. d. Eng-
landi), en bundið við hin, sem voru fjarlægari (t. d. Dan-
mörk)? — Astæðan er augljós: það er ábati Danmerkur, en
ekki nauðsyn íslands.
18