Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 275
Um fjárhagamálið.
275
lega aí> skýra frá, hvernig stjárnin lítur á máliS eins og
þaí) er nú komife. — Stjárnina greinir á vife nefndina í
tveim afealatrifeum: annafe er þaö, hvort rétt sfe afe hafa
í þessum lögum nokkra ákvörfeun um stöfeu íslands í
ríkinu; þafe er enn mín skoöun, afe þetta sé ónaufesynlegt,
ef lögin verfea samin eins og í upphafi var stdngife uppá,
þannig, afe ríkisþíngife hafi fullt vald yfir, afe hve miklu
leyti þau fái lagagildi efea ekki, því þafe er þá á ríkis-
þíngsins valdi, afe neita um samþykki sitt þegar þar afe
kemur, ef þafe verfeur ekki ánægt mefe hinar stjórnlagalegu
ákvarfeanir í þeim lögum, sem samin verfea. þ>etta tel
eg þó ekki afealatrifeife eins og nú er komife málinu, því
hvernig sem atkvæfei falla vife þessa umræfeu, þá verfea
þó eptir í frumvarpinu stjórnlagalegar ákvarfeanir, sem eg
fyrir mitt leyti álít ekki vel tilfallife afe setja inn nú,
mefean málife er á þessu skeifei. Hin önnur hliö málsins,
fjártillagife, er afealatrifeiö fyrir mig, og þaö tel eg mest
varfeanda. — þafe er vissulega skofeun stjórnarinnar, afe
eigi nokkru afe verfea til leifear komife mefe fjárheiti frá
ríkisþínginu, þá verfei tillagife, sem lofafe verfeur, afe vera
svo ríflegt og gildlegt, afe málife geti orfeiö leidt til lykta
þannig, afe aldrei framar þurfi afe semja hér um fjárhag
Islands. I þessari ósk er stjórnin nefndinni samdóma, en
stjórnin heldur ekki, afe þeirri ósk geti framgengt orfeife,
ef tillagiö verfeur sett þannig afe stærfe og lagi, sem nefndin
hefir stúngife uppá. — þar sem um vextina er aö tala,
þá held eg megi taka þafe fram, afe allir þeir nefndar-
menn, sem talafe hafa um þafe, hafa viljafe leita ástæfeu
fyrir því fyrst og fremst í brófeurástinni. þ>afe er ekki
ölmusa, sem á afe gefa útlenduin; þafe er engin Iögknúin
skuld, sem hér á afe gjalda, en þafe sem vér eigum afe
gjöra, þafe er afe búa út bræfeur vora, sem vér viljum
koma í sjálfsforræfeis stöfeu, svo vel sem yér getum, og
svo sem þeim er naufesynlegt, til þess þeir geti notife þess
18’