Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 278
278
Um fjárhagsmálið.
vænta þessa af stjórninni. þessvegna var þaö
mikils var&anda, þegar átti a& halda fram samníngunum,
og um leib og stjórnin hug&i sér af) hera upp vi&þánýtt
frumvarp, sem einkum takmarka&itöluvert sjálfs-
forræ&i þa&, sem þeir höf&u ætla& sér sjálfir, a&getaþá
studt þetta frumvarp me& því, a& sýna þeim, a& ríkis-
þíngi& væri fúst á a& sty&ja þetta sjálfsforræ&i þeirra
me& nægum fjárstyrk. þa& er þessi rá&agjör&, sem
au&sætt er a& muni misheppnast, ef þetta þíng, e&a ríkis-
þíngiö allt, synjar um samþykki sitt til svo mikils tillags,
sem eg er enn á því a& halda, a& ekki megi minna
vera, til þess a& nokkur von sé um a& þetta mál ver&i
leidt til lykta. Me&an mál þetta stendur þannig, sem nú
er, vil eg þessvegna a& eins mæla sem bezt fram me&
því, a& þíngmenn vili samþykkja uppástúngu Plougs.
Framsöguma&ur (Lehmann) mælti: Krieger sag&i
þegar í fyrstu umræ&u málsins, afc þafc hef&i verifc oss
mikil hugfró vi& umræ&urnar um þetta íslenzka mál, ef
Islendíngar hef&i geta& veri& vi&staddir; þetta hefir nú
ekki getafc orfcifc, einsog e&lilegt var, en því vænna þótti
mér um, aö Ploug hefir tekifc a& sér aö vissu leyti aö
mæla fram me& óskum Islendínga, svo a& sko&un þeirra
á málinu er þar me& komin til fulira álita, og málalyktir
ver&a fyrir þa& sama bygg&ar á nokkru yfirgripsmeiri
rökum. Ploug kva&st hafa mjög heitt þel til Islands, og
vilja þess gagn, en eg efast ekki um, a& hann muni hafa
fundiö hi& sama láti& í ljósi bæ&i í álitsskjali nefnd-
arinnar, og einkum í or&um Kriegers, sem eg held vel
geti kallazt tölufc af hendi allrar nefndarinnar. þíng-
ma&ur þessi (Ploug) bar þó af sér, a& hann hef&i neina
eptirlætisást á Islendíngum. þaö er enda meira, a& eg
held, en eg get gjört, því þó tilfinníngarsemin sé eitt af
því, sem fyrst fer af manni þegar mafcur fer a& hærast,
þá heti eg þó játaö því á mig, a& eg fyndi til þessarar
ge&shræríngar, því eg gat þess, a& fyrir mínum augum