Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 279
Um fjárhagsmálið.
279
standa Íslendíngar einsog fef)ur vorir, og anspænis fefirum
sínum hafa menn þ(5 vissulega þá tilfinníngu, sem meb
réttu verfiur kölluf) eptirlætisást1. Eg verf) þð samt jafn-
framt ab taka þaö fram, af) þar sem Islendíngar standa
fyrir mínum augum sem ímynd hinna fornu NorÖurlanda-
búa í mörgum greinum, þá er þú því miÖur einn stúr-
kostlegur brestur á, og þaö er, af) þá vantar dáö í sig og
atorku (!) á viö hina. þaö er nú þessi dáb og atorka, sem
menn hugsa nú aö vekja, meö því at) veita Islendíngum
fullt sjálfræöi og sjálfsforræöi í öllu því, sem þeirra er,
og þafi er viöurkennt bæÖi af stjúrnarinnar hendi fyrrum,
og nú af nefndinni, af) til þeirra mála skuli telja allt þaf),
sem meb skynsemi má til þeirra telja. — þegar vér
segjum, aö Island skuli fá landshluta- sjálfsforræöi (eg
hángi þar ekki í þýÖíngu orösins Iandshluti eöa Provinds,
því Island er eptir mínu áliti ekki landshluti eÖa fylki í
konúngsríkinu, heldur einn hluti hins danska ríkis); þegar
vér segjum, aÖ allt þaö, sem menn annars Ieggja í þaÖ
orö landshluta-sjálfsforræöi, eöa þaö sjálfsforræÖi, sem einn
landshluti getur haft, án þess aö slíta hann úr hinu nána
og löglega sambandi viÖ aöallandiö — skuli veitast Is-
landi, þá held eg, aö þetta sjálfsforræöi veröi svo ríkt og
ríflegt, sem er hérumbil unnt aö oröiö geti. Eg ætla í
þessu efni aö eins aö skjúta inn tveimur athugasemdum.
Önnur er sú, aö þúaö nefndin, einmitt í tilliti til þessa
væntanlega sjálfsforræöis Islendínga, hafi í viröíngar skyni
varazt aö skipta sér nokkuÖ af, hvernig hinni sérstaklegu
stjúrn íslands yröi fyrir komiÖ, — þá eru þú í nefndar-
álitinu nokkrar vísbendíngar í þá átt, sem eg held aö
Islendíngar geti veriö ánægöir meö. Yfirstjúrn Islands,
') Sú ást, sem kemur fram í ræðum þíugmaTinsins til þeirra, sem
hann kallar forfeður sína, er líkust til að vilja veita þeim þann
súma, sem Horatius getur um á einum stað (/lís poet. 471).
Hann sver sig því ekki vel i ættina.