Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 280
280
Um fjárhagsmálið.
sem á og hlýtur aí) vera hér í Kaupmannahöfn, og í
höndum eins ráíigjafa, sem hefir ábyrgö a& svara fyrir
ríkisþínginu — ef þetta væri tekib úr, þá yr&i ísland ekki
framar ríkishluti me& sjálfsforræfei, heldur fullkomiib ríki
v>— hefir nefndin kallab „ætstu stjdrn” (æ&stu forustu efca
lei&slu), einmitt til þess ab láta þar meb skiljast a?) hún gjör&i
ráb fyrir, — án þess ab vilja aib ö&ru leyti fara út í
smáatribi — a& öll hin framkvæmdarlega stjdrn, sem
abalafUb væri í fdlgib, yr&i í sjálfu landinu, svo aí) sjálfs-
forræ&ií) yr&i ekki einúngis fdlgib í, aö landib hef&i alþíng,
sem fulltrúaþíng sérílagi, heldur ogeinnig því, aí> þa& heffei
landstjdrn á Islandi sjálfu, útbúua meí) nægu valdi, sjálf-
sagt undir umsjdn og yfirforustu allrar ríkisstjdrnarinnar,
og einkanlega þess manns í rá&i konúngs, er hann fengi á
henduryfirstjdrn Islands raála. Hin eiginlega stjdrn landsins
hug.-ar ma&ur sér þá aí) vera skuli á Islandi sjálfu, aí)
svo miklu leyti sem unnt er, og skuli henni verba þannig
fyrir komií), afe hún geti orbib fullkomlega eptir þörfum
og skoíunum Íslendínga. — Hin athugasemdin, sem eg
ætla&i aí) skjdta inn, er sú, að meí) því aí) stínga oippá,
a& stjdrnin skyldi ákve&a, eptir a& hafa heyrt tillögur
alþíngis, hvernig verja eigi þvf fé, sem Danmörk á a&
skjdta til úr sínum sjd&i, þá vakti þa& fyrir nefndinni,
e&a að minnsta kosti fyrir mér, a& Islendíngar kynni me&
því mdti a& komast hjá, að þeim yr&i sett a&aláætlun
um þau útgjöld, sem þeir eiga sjálfir a& annast. Menn
ver&a a& muna eptir, a& í stjdrnarskrár-frumvarpinu
handa Islandi, sem er me&al fylgiskjalanna, er talað um
slíka a&aláætlun, og a& alþíng hefir gengið a& þessu. En
þa& vakir fullkomlega fyrir mér, a& þesskonar fjárveitíng,
sem er bundin vi& svona a&aláætlun, er hvergi nærri
eins uppörfandi og styrkjandi einsog frjáls og dbundin
fjárveitíng; enda held eg og, a& stjdrnin muni geta sleppt
þessari áætlun, þegar það er or&i& vi&urkennt, a& hún
eigi a& geta haft vald til, hvernig sem í alþíngi lægi