Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 281
Urn fjárhagsmálið.
281
í þann eí>a þann svipinn — tnebanj þaí) væri ekki bdift
a?) fá hiö stjórnfræ?>Í8lega uppeldi, sem éngin þjá? getur
fengi? nema me? því a? neyta frelsisins — a? geta haldi?
vib fastri, lögulegri og reglulegri landstjörn á Iandinu.
En um þelta atri?i er nú ekkert komife fram a? sinni,
og eg hefi einúngis geti? þess, ab þab bar á góma í
umræbum nefndarinnar, en var ekki tekib í álitsskjal
vort, því síbur í uppástúngurnar, af því þa? heyrfei til
þess, sem er s&rstaklega íslenzkt, og á a<b semjast millum
konúngs og alþíngis.
Dúmsmálarábgjafinn hélt á?an, a? þa? væri öldúngis
dnaubsynlegt ab fara nú sem stendur nákvænilega út í
ab rannsaka þab, er snertir hib stjúrnlagalega, eba stöbu
Islands í ríkinu, ellegar ab slá þar nokkra varnagla, eba ab
setja takmarkanir þær, sem hér er stúngib uppá, þú þab
sé þær einar,' sem öldúngis naubsynlegar eru. Honum þútti
þab úþarfi, af því ab málib gæti þú ekki orbib Ieidt til
lykta, eba til fullnustu útkljáb, án samþykkis ríkisþíngsins
síbarmeir. — Mér finnst þab nú mjög úheppilegt, ab eptir
uppástúngu stjúrnarinnar yrbi þetta samþykki gefib úbein-
línis, þannig, ab þab á ab liggja í því, ab ríkisþíngib gefur
samþykki sitt til ab fjárhagslögin fái lagagildi; sannarlega
er þú annab og meira samband milli vor og Islands en
þab, sem er byggt á ab Island þarf hjálpar héban; þab
yrbi eins naubsynlegt, ab vér ættum þátt í meb þeim, þú
þar ab kæmi, ab ísland þyrfti minni hjálpar vib, eba ef
ab abrir gæti og vildi bjúba hærra, svo eg nefni þab þá
líka*. Hér er verulegt stjúrnlagalegt samband milli vor
og Íslendínga, þessvegna verbur ab greiba þétta samþykki
beinlínis. — En nú vil eg bibja menn gæta ab, hvílíkur
munur er á, ab vinda ab því nú þegar, ábur en stjúrnin
og alþíng eru búin ab binda neitt fastmælum, ab setja
‘) Jiað er líklega ef þar að kæmi, að Danir seldi ísland á upp
boðsþíngi til hæstbjóðanda (!l).