Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 282
282
Um fjárhagsmálið.
jiau takmörk af hálfu ríkisins, sem vér erum fulltrúar
fyrir — því þ<5 áíiur hafi verib talaí) um ríkisþíng og
ríkisráb, og hvernig þau stæhi af sér hvort vi& annaS,
þá er þetta nú horfiíi burt, og ríkisþíngiö er nú ríkisins
eini þjóblegi fulltrúi jafnframt konúngi—, sem Íslendíngar
mega fara ab en ekki út yfir, ef þeir hugsa sér ab komast
nokkurntíma ut úr málinu, ellegar á hinn bóginn því, ef
hluttekníng vor nú, þegar stjúrnin sjálf hefir lagt þetta"
íslen/ka mál fyrir oss, skyldi ekld verba önnur en sú,
ab vér fengjum rétt til einhverntíma a& neita um samþykki
vort og kasta öllu saman, þegar konúngur og alþíng hefbi
samib um allt málib. þab er aubsætt, a& ef svo fer, og
libin eru ef til vill mörg ár áímr en málib væri samið,
aí) þá yrbi ríkisþíngií) í óttalegri klípu, a& ver&a þá kann-
ske af) kollsteypa öllu saman, Vér getum þessvegna ekki
látib oss lynda, aí> fara nú af> eins og híngabtil, a¥> láta
berast fyrir vog og vindi. Eg segi, ab hef&i slík Iög eins
og nefndarfrumvarpib verií) gefin fyrir 10 árum sí&an,
þá hef&i 10 árum ekki verib eydt til einkis, svosem nú
hefir verib eydt, svo ab málife hefir hrakizt lengra og
lengra frá réttri leib. þetta var nú um hi& stjórnlagalega.
— Nú vona eg, a& Jessen sé búinn a& sjá hvernig í öllu
málinu liggur, enda mátti og rá&a þa& af umræ&unum á
fólksþínginu, þar sem dómsmálará&gjafinn hefir nú ítreka&
þa& aptur, sem hann sag&i í fyrstu umræ&u hér á þíngi,
a& hann kraf&ist a& allar stjórnlagalegar ákvar&anir yr&i
dregnar út, ekki einúngis greinir þær, sem vér höfum
stúngi& uppá hér, heldur og einnig þær smágreinir, sem
settar voru inn um þetta efni í þri&ju umræ&u fólksþíngs-
ins. Rá&gjafinn vill, a& þetta skuli allt falla úr, svo a&
fjárhagsmáli& standi ljóst, skært og hreint, og a& allt sé
búi& þegar menn hafi komi& sér saman um tölurnar. Eg
vona, a& þíngma&ur þessi vi&urkenni nú, þegar hann hefir
heyrt þessi seinustu ótvíræ&u or& rá&gjafans, a& hin fyrri
or& hans (Jessens) hafi veri& bygg& á miklum misskilníngi.