Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 283
Um fjárhagsmálið.
283
Eg verS aS skjóta því a& Haffner, a& honum skjátlar er
hann heldur, afe tillag þab, sem nefndin stíngur nd uppá,
sé minna en þab, sem Danmörk borgar ná til íslands
þarfa. Um hin sí&ustu 15 ár hefir Danmörk ekki borgaö
meira en 17,000 rdl. aí> meSaltali; annars er yfirlit um
þetta í nefndaráliti þjóSþíngsins, svo eg skal ekki orSlengja
um þab. Ab vísu hefir tillagib vaxiS nokkuh um þessi
síSustu 5 ár, svo þa& hefir veriö afe meSaltali 22 til 23,000
rdl. auk eptirlaunanna, sem nd eru nokkuS yfir 10,000
rdl., en sem foríngi hinnar íslenzku stjórnardeildar, sern .
er sá einasti sem stöhugt hefir fengizt viö þetta mál —
heldur aí> megi gjöra 7,500 dali a& me&altali, af því aíi
nokkur há eptirlaun, sem bœzt hafa vib á seinni árum,
muni hverfa aptnr eptir nokkra hrífe. þegar ná þetta er
lagt saman, þá sést, aí> þó vér ekki setjum tillagib hærra
en 45,000 rd., þá ver&ur þa& þó stærra en þa& sem nd er.
jHaffner hélt, a& þa& væri bezta rá& til a& komast a&
hinu rétta, afe semja áætlun um dtgjöld Islands, svo afe
vér gætum sé& á henni, hversu mikife vér mættum leggja
framyfir; þetta finnst mér ntí vera a& snáa upp því sem
ni&ur á a& vera, því þó vér byggjum á því svosem vissu,
a& ástandife á íslandi, sem er, sé ekki eins og þa& á afe
vera og afe Islendíngar þurfi annara rá&stafana vi&, og þó
vér ná svo rannsöku&um þetta, og kæmumst þannig ni&ur
á því, sem mætti heita sennileg og mátuleg átgjalda áætl-
un fyrir fsland, þá yr&i þó ekki fyrsta spurníng sá,
hvafe vér ættum þar tii a& leggja, heldur yr&i hitt fyrsta
spurníng, hvafe Íslendíngar sjálfir geti látife í té, og þá
fyrst, þegar vér erum komnir a& þeirri ni&urstö&u, a&
Islendíngar geti ekki goldife þa& sem þarf, þá rekur fyrst
a& oss a& koma til styrktar. þetta er, a& minnsta kosti
eptir mínu áliti, hin rétta sko&an á málinu, og eg skal
þar vi& einángis bæta því í fám or&um, sem eg hefi á&ur
sagt, a& beinir skattar á Islandi hafa verife alveg óbreyttir
um margar aldir, nema hvafe alþíngistollurinn er nýr, þar