Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 284
284
Um íjárhagsmálið.
sem þessir skattar alstaSar annarstaíiar hafa meir en tvÖ-
faldazt. Islendíngar þekkja ekki heldur neina óbeina skatta,
en þeir eru nú ekki einúngis í Noröurálfunni, heldur og
í Vesturheimi aöaltekjugrein allra ríkja. Af þessum rökum
held eg a?) sú aöferfe, sem Hctffner hefir stúngiÖ uppá,
mundi ekki reynast vel.
Nú sný eg máli mínu til Plougs, sem hefir einkan-
lega talab hér íslands máli; eg kannast og vií), aí> þetta
sé í alla sta&i rétt og vel falliö, þ<5 a& eg jafnframt vili
krefjast þess réttar fyrir alla nefndarmenn, aí) svo skuli
álíta, sem þeir tali allir íslands máli. Eg skal ekki orba
um þau breytíngaratkvæfei, sem hann hefir tekiS aptur, en
eg finn mig þó knú&an til aí> hrinda árás hans á 6. grein,
og verja nefndina í því atribi. Honum fannst hlutfallib
milli ríkisþíngsins og alþíngis, meS því sem gjört er rá?)
fyrir í 6. greinar 3. atr., ver&a líkt og ef ma&ur hugsa&i
sér ríkisþíngiö ö&rumegin og stórþíngib í Noregi hinu-
megin, eba þá, — og þaö fur&a&i mig reyndar enn meira, a&
hann gat tekií) sér í munn — ríkisþíng vort ö&rumegin
og ríkisþíng NorSurþýzkalands hinumegin. þessi sko&un
hans á rnálinu lýsir því nægilega, aí> hann, eins og nokkrir
Islendíngar, er í þeirri miklu villu aö halda, a& Island sé
ríki sér, og ab vér þessvegna ekki getum lagt skatta á
ísland án þess aí> skerba réttindi þess sem ríkis sér. Eg
játa, aí> vér eigum ekki a?) leggja skatta á íslendínga til
ab fá fé til sérstaklegra útgjalda landsins1, heldur eigum
') En ef þetta er rétt, sem það og er í alla staði, þá er það í
augum uppi, að Danir eiga ekki með að taka það, sem annars
þyrfti til sérstaklegra gjalda, til ríkisþarfa, að Íslendíngum nauð-
ugum eða án þeirra samþykkis. Annaðhvort verður alþíng aí>
hafa fullt skattveitíngarvald fyrir Islands hönd, ellegar það vald
verður alveg þýðíngarlaust, þegar ríkisþíngið gæti tekið allt það
sem til væri til almennra ríkisþarfa. Skattamálin eru einmitt
lögð undir atkvæði alþíngis (tilsk. 8. marts 1843 sbr. tilsk. 28.
maí 1831 § 4).