Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 290
290
Um fjárhagsmálið.
npphæb þessa tillags yrfei a& ákvefea eptir áætlun, en aft
eg vissulega vona og dska, afe Island taki þetta bráSa-
birgbatillag, sem veitt verbur, sér til alvarlegrar áminníngar
um, ab slá ekki á frest þángafetil síbar meir ab átvega
sér tekjur, heldur vindi brában bug ab því, til þess af>
komast sem allra fyrst á þá braut, sem a& verfedngu
leibir til sjálfsforræfcis. Eg vildi þessvegna lángtum
heldur síbar veita Íslendíngum styrk, svo framarlega sem
vér værum færir um þab án þess aft rasa fyrir ráb fram,
og veita hann þá mefc lögum sérstaklega, ef þeim ri&i á
a& fá framgengt einhverju áríbanda fyrirtæki, sem þeir
gæti ekki komiib fram af eigin ramleik, og þeir leitubu til vor
me& bæn um stundarstyrk. En til þessa kemur nú ekki
aíi svo komnu, því þarum er ekkert upp borib. -- En til
svars um þab, hvers Islendíngar gæti nú krafizt af oss,
vil eg þar á múti segja, ab þegar vér höfum þá undan-
þegna margskonar útgjöldum, launum fyrir þá yfirstjúrn-
inni á Islandi sjálfu, og loks veitum þeim fé, sem er full-
komlega eins mikib og þeir hafa á&ur fengib í tillag, þá
verbur þetta a& nægja handa þeim til þess, a& þeir geti
byrja& me& því búskap sinn. Eg gat þess á&an, a& til-
lagi& tii íslands hefir fyr a& jafna&i veriö 17,000 rd. á ári,
auk eptirlaunanna; eg skal bæta því vi& hér, a& eptir
ríkisreikníngunum 1866—67 hefir tillagib veriö 21,427 rd.
(70,512 -4- 49,085 rd.) og eptir seinasta ríkisreikníngi
(1867-1868) var þa& 40,926 rd. (84,260 -4- 43,334 rd.),
en þetta kemur einkum til af því, a& þetta ár var alþíngis-
sumar, sem er mikill kostna&ar auki, en þeim kostna&i
ver&ur svo jafnaö ni&ur aptur á Íslendínga á tveim árum.
A& lyktum v|l eg ítreka þa&, a& vér getum eptir
mínu áliti ekki sleppt binum stjúrnlagalegu fyrirvörum,
því án þeirra ver&ur allt máli& á huldu og á fyrir sér
úvísa æfi; vér getum hæglega bori& þá ábyrg&, sem leggst
á oss gagnvart vorum íslenzku bræ&rum, þegar vér heimtunr
ekkert af þeim, en veitum þeim um Iánga áraröö fjár-