Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 292
292
Um fjárhagsmálirt
áætlun um þab, þarf fyrst afc rannsaka og skoíia allar
kríngumstæ&ur, einkum í landinu sj'álfu. Eins og eg nú
viburkenni, aS nefndin hefir sýnt sig fúsa á a& veita Is-
lendíngum eins mikib sjálfsforræ&i og sameinast getur rétti
ríkisins, eins sannfær&ur er eg um, aíi þafe er ekki nág
afe gefa Íslendíngum frelsi, þegar vér vitum, afe kjör þeirra
eru svo á sig komin, afe þeir eru því nær a& kalla hjálpar-
lausir, og ab allt er í ólagi hjá þeim; þab er ekki nóg ab
gefa þeim manni frelsi, sem hefir verií) í kúgun og höptum
bundinn, rnabur ver&ur líka a& fá honum efni ( hendur,
svo hann geti byrjab afe brjótast áfram á nýjum fram-
fara vegi, ef mafcur vill meb alvöru, aS hann skuli geta
áunnib sör frelsi og fullræ&i. þessvegna held eg þab kynni
a& vera rett, ab veita Íslendíngum svo ríflegan styrk, a&
þeir geti veitt fram nýjum uppsprettulindum til atvinnu-
auka landinu, og jafnframt hvatt framtaks-anda lands-
manna, svo þeir geti náí> framfórum og or&ib hluttakandi
í þeirri mentun, sem öll Norfcurálfan hefir glefei af a&
njóta. Fyrir þessa sök mundi eg sty&ja Ploug tneb at-
kvæbi mínu, ef hann vildi bera upp vife þrifeju umræöu
þafe breytíngaratkvæ&i, ab hækka bráfeabirgfeatillagife.
Haffner: Eg held a& framsöguma&ur hafi misskili&
mig áfcan, þegar hann fór a& koma me& töluskýrslur útaf
því, sem eg sag&i; eg hefi aldrei fari& a& bera saman
tillag þa&, sem veitt hefir verifc Islandi á&ur, vi&þafc, sem
nefndin hefir stúngi& uppá, e&a þa&, sem eg kynni ós^a
a& veitt yr&i. þa& sem eg vildi skjóta til þíngmanna a&
huglei&a, var þa&, hvort ekki mundi réttara a& vera ekki
allt of naumur í tillögunum, einkum a& því er brá&a-
birg&atillagife snertir, þegar mafcur ætlar á annafc borfc a&
veita þeim sérstaklegt sjálfsforræ&i, sérstaklegt sjálfstjórnar-
vald, og þegar ma&ur væntir og vonar, a& Iandsafli íslands
og velmegan gæti fari& vaxaudi, sem mikifc er undir komifc,
ekki einúngis fyrir ísland sjálft, heldur og fyrir allt ríkifc.
þegar stjórnin og ríkisþíngi& eru fús á a& veita íslend-