Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 294
294
Um fjárhagsmálið.
Framsögumaíiur (Léhmann), og mælti: Nefndin
hefir nú, í millum annarar og þribju umræ&u, tekife mál
|ietta aí> nýju til umhugsunar, og sú niímrsta&a, sem
nefndin einhuga hefir komizt aí>, liggur nú fyrir í breyt-
íngaratkvæbi nefndarinnar, er eg mun nú, segir hann, færa
ástæíiur fyrir. þaí) leiíiir reyndar af sjálfu ser, aí> nefndin
hefir einnig íhugafe hin önnur atrifei, sem fram hafa komií>
í hinum fyrri umræbtim, og þótt eigi sé byggö breytíngar-
atkvæfei á þessari íhugun nefndarinnar, þá mun eg samt
fara um þetta nokkrum orbum. Dómsmálará&gjafinn hefir
snúizt þannig vib máli þessu, einkum aí> því er snertir
hina stjórnlegu hlib málsins, er menn hafa tekib til yfir-
vegunar, aö ekki hefir verib tilefni til aí> rannsaka þaí)
efni í einstökum atribum út í hörgul, og kynni mönnum
því aö sýnast, ab vií> þrifeju nmræbu væri því sí&ur
ástæba til þess; samt þykir mér réttast, aí> fara nokkrum
or&um um þaí), er rábgjafinn sagíii, því málib hverfur nú
aptur í hendur rá&gjafans, þegar þaí> kemur frá ríkis-
þfnginu, og þa& er víst, a& þaí> verímr aí> koma fyrir
ríkisþíngib áí>ur en öllu verkinu, 'sem hér er haft me&
höndum, er lokib a& fullu; en þa& væri hörmulegt, ef
menn gæti þá ekki hiklaust lagt á þa& samþykkt sína;
þessvegna er árí&anda, a& skýra enn einusinni fyrir sér
þau atri&i málsins, sem hér hafa komi& til or&a.
Nefndin hefir láti& sér nægjá eitt breytíngaratkvæ&i,
og snertir þa& 6. grein, þar sem segir: a& þánga&til ö&ru-
vísi ver&i ákvefei& me& lögum, samþykktum af ríkisþíngi,
skuli Island ekkert grei&a fii hinna almennu mála ríkisins.
þarnæst er gjört rá& fyrir, a& ákvör&un kunni a& ver&a
gjör um útbofe af íslandi til varnar ríkinu, og er þess-
vegna bætt vi&, a& hi& sérstaklega íslenzka löggjafarvald
eigi a& ákve&a, me& hverjum hætti þetta skuli inna af
hendi. Nefndin hefir nú vi& ftarlegri umhugsun sé&, a&
hún hefir í þessu farife nokkufe út fyrir þa& svi&, er hún
haf&i markafe sér, þarsem hún ætla&i a& einskor&a sig