Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 296
296
Um fjárhagsmálið.
ab 20 árum lifmum. Menn mega nú ekki skilja þá, sem
bera upp breytíngaratkvæbi þetta, einsog þeir álíti, afi
hallab s& á Islendínga mef) því ab setja tillagif) svo, sem
nefndin hefir stúngif) uppá; en nefndin hefir sjálf sagt,
og um þaf) verfia menn ab vera samdúma, af> lillagif)
verbi ekki ö&ruvísi ákvefúö en eptir áætlun. Hann kve&st
vera nefndinni samdúma, a& Islendíngar geti ekki gjört tilkall
til meira, en hún stíngur uppá, hann segist enda taka
svo djúpt í árinni, aö segja, af) Island eigi ekki heimtíogu á
neinu tillagi; reikníngar þeir, er menn hafi byggt á slíkar
kröfur, geti meö engu múti staöizt, og þaÖ sé Íslendínga
sjálfra vegna ekki vert af) fara út í slíka reiknínga, því
þeir muni bera þar lægra hlut frá borfii; vili menn fara
aö seraja þá reiknínga, þá tjái ekki annaf) en aö taka til
greina, hversu mikiö Íslendíngar eptir tiltölu viö hina
dönsku þegna hefÖi átt aö greiöa til nauösynja ríkisins,
og sé svo gjört, fari illa fyrir íslandi. Enda eru menn
nú, segir hann, horfnir frá því, aö taka máliö frá þessari
hliö. Tilgángur lagafrumvarps þessa er sá, aö koma ís-
landi upp, og þá er nú eptir aö vita hversu stúrt tillagiÖ
þurfi aÖ vera til þess. Nú kann mönnum aö sýnast svo,
sem 15,000 rd. fast árgjald og 30,000 rd. til bráöabirgöa
sé sérlega vel til falliÖ, þarsem þaö er jafnvel nokkrum
þúsundum dala meira en þaö, sem lagt hefir veriö til ís-
lands á seinni árum. En sé gætt aÖ því, aö alþíng Is-
lendínga aö minnsta kosti hefir litiö ööruvísi á þetta mál,
og stjórnin og fúlksþíngiö aöhyllzt þessa skoöun, þá getur
veriö efi á, hvort þaö sé alisendis ráölegt aö færa tillagiö
svo lángt niöur aö svo komnu. þaö ríöur nú mest á
því, aö Islendíngar sjálfir felli gúöan þokka til alls þessa
fyrirkomulags, og þaö gæti vel veriö, aö Íslendíngar yröi
nokkuö deigir á aö færast sjálfsforræöiÖ í fáng meö
45,000 rd. tillagi, en haldi menn fast viö þá upphæö,
sem alþíng hefir stúngiö uppá og veiti hana, þá mundi
þeir taka viÖ henni meÖ betra skapi. þaö er ekki meiníng