Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 297
Um fjárhagsmálið.
297
mín, ab menn eigi a& fallast á allt sem alþíng hefir
stángib uppá, né heldur á frumvarpih einsog þaí) liggur
fyrir frá stjárninni. Eptir breytíngaratkvæhinu á hib
fasta árgjald (15,000 rd.) ah gánga til hinnar æhri um-
boSsstjórnar Islands mála, en allt hitt tillagib (45,000 rd.)
til þess, a& Íslendíngar komist á fastari fót og venist vib
sjálfsforræhi. þegar tillag þetta, 60,000 rd. samtals, hefir
verih veitt um 10 ár, þá skal þaö um 20 ár fara mínk-
andi meí> 2,250 rd. á ári hverju, og er vonanda, a&
Íslendíngar mel) þessari upphæb geti sé& sér fært ab hafa
sjálfsforræ&i, og ah þeir muni skilja, hversu þeim er
naubsynlegt aí) útvega þab fé me& skaíta álögum, sem
þurfa kynni umfram tillagib. En eigi Islendíngar a¥>
byrja mefc nijög rýrlegum efnahag, og ekki rífra fjár-
magni en liínga&til hefir reynzt ónóg, þá getur þaö veri&
vafasamt, hvort þeir meé tímanum muni geta or&if) sjálf-
bjarga, en þah er þó einmitt þah, sem allir óska. * Fyrir
þá sök höfum vér átta þíngmenn stúngih uppá rífkufeu
tillagi fyrst í stab, þannig, a& meginhluti þess hverfi
smásaman, þar til a&eins ver&ur eptir 15,000 rd. árgjald.
Eg gat ekki gefih uppástúngu Plougs (vi& a&ra umræ&u)
atkvæ&i mitt, um 30,000 rd. fast árgjald, því mér fannst
ekki neinn réttur grundvöllur undir þeirri uppástúngu. j>a&
er gó&ur grundvöllur í því, a& bró&urland vort ver&i laust
vi& a& borga sinni æ&stu stjórn, en sé Iengra fari&, þá
eru ekki framar nein takmörk sett fyrir útlátum af Dan-
merkur hálfu. þessvegna finnst mér þessi uppástúnga
vera öldúngis ólík hinni.
Dómsmálará&gjafinn kve&ur bót’í breytíngar-
atkvæ&i nefndarinnar vi& 6. gr. 3. atri&i, og ræ&ur þíng-
mönnum til a& samþykkja þa&. Breytíngaratkvæ&i þeirra
átta þíngmanna kve&st hann a&eins vilja sty&ja aö því Ieyti,
aö hann gæti sko&a& samþykki þíngsins, ef þa& fengist
til breytíngaratkvæ&is þessa, einsog vott um, a& þíngmenn
vildi ekki fortakslaust, og hvernig sem vi& horföi, standa