Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 298
298
Um fjárhagsmálið.
fast á þeim atkvæbalokum, sem þeir hefbi láti& ver&a á
hinni fjárhagslegu hliti málsins vib a&ra umræbu. En
abalgallinn á breytíngaratkvæ&i þessu — og hann svo
mikilvægur, ab stjdrnin hvorki getur eba á aí> gánga a&
því, enda er eg og öldúngis viss og sannfærfeur um, afe
væri þafe lagt fyrir Islendínga mundi þafe ekki fyrirbúa
stjórnarmálinu nein heppileg máialok — hann er sá, afe
árgjald þafe, sem hfer er kallafe fast, er of lítife, enda er
þafe ekki fastara en svo, afe því getur orfeife breytt raefe
lagabofei, sem heimti tillag frá íslandi til hins sameigin-
lega ríkissjófes. þetta hife fasta árgjald er svo lítife, afe eg
er sannfærfeur um, afe ekki mun verfea hjá komizt fyr
efea sífear afe koma til ríkisþíngsins mefe tilmæli um fjár-
tillag til Islands, og þafe er einmitt þetta, sem allir — og
eins nefndin sjálf — hafa álitife afe vér ættum afe komast
hjá mefe þessu frumvarpi. Hife árlega tillag til Islands er
cinsog nú stendur hérumbil 33,000 rd.; bætist nú þarvife
sá kostnafeur, sem flutníngur hinnar umbofeslegu stjórnar
til íslands hefir í för mefe sér, og stjórnin liefir metife til
5,000 rd., og ennfremur sé þarvife bætt þeirri tekjugrein,
sem híngafetil hefir verife talin í reikníng íslands, nefni-
lega lestagjaldife af póstskipinu, metin til 1,500 rd., en
sem nú verfei úr felld, þá getur þíngife séfe, afe þegar er
komife upp undir 40,000 rd.; og sé jafnframt athugafe, afe
íslandi hefir í mörgum greinum ekki verife fullnægt afe
sama hlutfalli sem sjálfri Danmörku, og afe mörgu, sem heffei
átt afe gjöra á Islandi, hefir einmitt verife frestafe mefe
þessum formála: „þafe mundi auka tillag vort til Islands
allt um of, látum þafe bífea þángafetil ísland fær fjár-
forræfei’’. — Eg segi, afe sé nú allt þetta tekife saman,
þá muni þíngife þó verfea afe seinustu afe játa mér, afe
bilife milli þessara 40—45,000 rd. og hinna 15,000 rd.
er miklu breifeara en svo, afe menn geti stokkife yfir þafe
á 30 árum, ef $kki er annafe vife afe styfejast en bráfea-
birgfeatillagife, því þar af munu Íslendíngar ekki geta