Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 302
302
Um fjárhagsmélið.
getur maSur varla komizt hjá af) taka fram gagnvart
Jieirri kröfu, aö Islendíngar skuli vera undanþegnir skil-
yrhinu fyrir a& lifa sjálfstæbu lífi, en þa& skilyr&i er, a&
þeir lifi þessu lífi á sinn eigin kostna&. Eg álít því, a&
þa& sé fullkomlega réttlátt, a& vér veitum Íslendíngum
45,000 rd. um 10 ár, þa& er a& segja, í minnsta lagi
20,000 rd. fram yfir þa&, sem þeir hafa hínga&til fengi&,
e&a í öllu falli 5,000 rd. fram yfir þa&, sem ver&ur áliti&
nau&synlegt til þeirra umbdta, sem mönnum þykir allbrýn
þörf á vera, og skal eg um lei& geta þess, — sjálfur
skal eg ekki voga mér títí a& vísa á, hvar spara megi
fyrir Island — a& sá ma&ur, sem stö&ugt hefir haft á
höndum forræ&i hinna íslenzku mála, me&an dðmsmála-
stjörnin hefir veri& í ymsra höndum, hefir í álitsskjali einu
fyrir mörgum árum sí&an gefi& ymsar skýrar bendíngar
um sparna&arrá& í stjörnarfyrirkomulagi Islands; hann
hefir me&al annars láti& í ljósi, a& ekki þurfi þriggja k
amtmanna á íslandi, a& víkja ætti eptirlaunum íslenzkra
embættismanna í rétt hlutfall eptir ástandi landsins; og sé
nú gjört rá& fyrir því, sem eg fyrir mitt leyti <5ska, a&
Islendíngum ö&rum fremur ver&i trúa& fyrir stjórn Islands,
og a& þeir einnig ver&i á Islandi eptir a& þeir eru
komnir úr embættum sínum, þá mundi mega setja eptir-
laun þeirra talsvert lægra, en þau eru eptir hinum dönsku
eptirlaunalögum, sem or&alaust hafa veri& innleidd á
Islandi; eptirlaunin þar, er nú nema 10,000 rd., mætti
línis. Mestar þjóðeignir islands hafa verið dregnar inn í þenna
sjóð, einúngis eptir geðþekkui Danmerkur, en ekki fyrir þarflr
Islands. Nú skyldi menn hugsa eptir þessu, að ísland ætti að
tiltölu tilkall til að fá kostnað til stofnana, sem það þarfnaðist,
goldinn úr sameiginlegum sjóði, og þegar sjóðnum er varið til
stofnana í Danmörk, en til einkis til íslands, þá er það rángt að
segja, að það sé á kostnað Dana einna, sem er á kostnað hins
sameiginlega sjóðs. Krafa af Islands hendi I þessari grein er
bersýnilega rött, eins og dómsmálaráðgjaflnn heflr aptur og aptur
viðurkennt.